bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bugatti vs. GT-R
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=45249
Page 1 of 2

Author:  kalli* [ Thu 10. Jun 2010 20:51 ]
Post subject:  Bugatti vs. GT-R



:shock: , Nissan-inn kostar öruglega svona fimmfalt minna en Bugatti-inn, vel gert hjá rússanum.

Author:  Jón Ragnar [ Thu 10. Jun 2010 21:11 ]
Post subject:  Re: Bugatti vs. GT-R

Þessi Veyron er e-ð bilaður :lol:

Author:  SteiniDJ [ Thu 10. Jun 2010 21:12 ]
Post subject:  Re: Bugatti vs. GT-R

Bugatti takk, hann er eitthvað að spara þarna!

Author:  kalli* [ Thu 10. Jun 2010 23:05 ]
Post subject:  Re: Bugatti vs. GT-R

SteiniDJ wrote:
Bugatti takk, hann er eitthvað að spara þarna!


Orðin Bugatti og Spara eru eins og + og + í segull, fara hreinlega ekki saman :lol:

Author:  bimmer [ Fri 11. Jun 2010 15:56 ]
Post subject:  Re: Bugatti vs. GT-R

Þessi Datsun er ekki stock.

Author:  Jón Ragnar [ Fri 11. Jun 2010 15:58 ]
Post subject:  Re: Bugatti vs. GT-R

Finnst það samt enganveginn geta passað að hann hafi Veyron svona auðveldlega miðað við allt sem maður hefur séð Veyron gera

Author:  Alpina [ Fri 11. Jun 2010 16:06 ]
Post subject:  Re: Bugatti vs. GT-R

John Rogers wrote:
Finnst það samt enganveginn geta passað að hann hafi Veyron svona auðveldlega miðað við allt sem maður hefur séð Veyron gera


Sammála .. þetta eru 1000 ps :shock:

8L og bla bla en þessi GTR virðist vinna svakalega

Author:  Jón Ragnar [ Fri 11. Jun 2010 16:10 ]
Post subject:  Re: Bugatti vs. GT-R

Alpina wrote:
John Rogers wrote:
Finnst það samt enganveginn geta passað að hann hafi Veyron svona auðveldlega miðað við allt sem maður hefur séð Veyron gera


Sammála .. þetta eru 1000 ps :shock:

8L og bla bla en þessi GTR virðist vinna svakalega



Svona líka, stingur Baukattinn af

Author:  Aron Fridrik [ Fri 11. Jun 2010 18:03 ]
Post subject:  Re: Bugatti vs. GT-R

horfið á allt videoið.. bugattinn tekur hann seinna.. gaurinn slær af fyrst..

GTRinn er 730 hö.. virkar greinilega svakalega :thup:

Author:  fart [ Fri 11. Jun 2010 23:59 ]
Post subject:  Re: Bugatti vs. GT-R

730hp Nissan tæki kanski Veyroninn á twisty braut, en ég stórefast um að þarna sé W16 8L Q-Turbo staðið flatt..

Author:  Alpina [ Sat 12. Jun 2010 14:27 ]
Post subject:  Re: Bugatti vs. GT-R

fart wrote:
730hp Nissan tæki kanski Veyroninn á twisty braut, en ég stórefast um að þarna sé W16 8L Q-Turbo staðið flatt..


Er svo innilega sammála

Author:  JOGA [ Sun 13. Jun 2010 23:27 ]
Post subject:  Re: Bugatti vs. GT-R

Alpina wrote:
fart wrote:
730hp Nissan tæki kanski Veyroninn á twisty braut, en ég stórefast um að þarna sé W16 8L Q-Turbo staðið flatt..


Er svo innilega sammála


GTR á ekki séns þegar að Bugatti er staðinn.
Hér eru sömu bílar en nú er Veyron notaður. ROSALEG virkni í þessu :shock:

http://www.youtube.com/watch?v=Qgm2t6o6LZ8&feature=channel

Author:  JOGA [ Sun 13. Jun 2010 23:34 ]
Post subject:  Re: Bugatti vs. GT-R

Þessi hvíti sem kemur fram þarna lokin er

GT-R P800. Rosaleg græja
http://www.youtube.com/watch?v=qrlM1Abbk5s

Author:  Alpina [ Mon 14. Jun 2010 00:03 ]
Post subject:  Re: Bugatti vs. GT-R

Isssssssss SKYLINE getur þetta miklu betur ,, 8) 8)

menn halda oft á tíðum að þegar nýr bíll kemur á markað .. þá eru öll speed-record brotinn,, svo er nú aldeilis ekki

0-300 SKYLINE GTR .. 13.72 :lol: :lol: og R32 :bawl:

Author:  fart [ Mon 14. Jun 2010 13:12 ]
Post subject:  Re: Bugatti vs. GT-R

Fullt af bílum sem geta tekið betri 0-300 tíma en Veyron, en enginn af þeim fæst keyptur þannig frá framleiðanda eftir því sem ég best veit.

Hreint út sagt mögnðu græja, en samt dálítið sjarmalaus.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/