bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Jamiacan Drift ! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=44863 |
Page 1 of 1 |
Author: | bimminn [ Wed 19. May 2010 17:31 ] |
Post subject: | Jamiacan Drift ! |
Þetta er æðislegt, Öryggisbúnaður í hámarki. ![]() ![]() Eyða ef þetta er repost |
Author: | kalli* [ Thu 03. Jun 2010 21:57 ] |
Post subject: | Re: Jamiacan Drift ! |
Ágætlega vel gert hjá honum. Smá offtopic en ég myndi segja að þetta væri mjög góð hugmynd fyrir kraftminnu bílana, finna litlan svona opið bílastæði og ná að bleyta hann alveg slatta, svo bara drift keppni fyrir þá ekki jafn kraftmikla ![]() ![]() |
Author: | bimminn [ Thu 03. Jun 2010 23:09 ] |
Post subject: | Re: Jamiacan Drift ! |
kalli* wrote: Ágætlega vel gert hjá honum. Smá offtopic en ég myndi segja að þetta væri mjög góð hugmynd fyrir kraftminnu bílana, finna litlan svona opið bílastæði og ná að bleyta hann alveg slatta, svo bara drift keppni fyrir þá ekki jafn kraftmikla ![]() ![]() Já nokkuð til í þessu .. Er eitthvað mikið um powerless drift á íslandi? |
Author: | kalli* [ Thu 03. Jun 2010 23:34 ] |
Post subject: | Re: Jamiacan Drift ! |
bimminn wrote: kalli* wrote: Ágætlega vel gert hjá honum. Smá offtopic en ég myndi segja að þetta væri mjög góð hugmynd fyrir kraftminnu bílana, finna litlan svona opið bílastæði og ná að bleyta hann alveg slatta, svo bara drift keppni fyrir þá ekki jafn kraftmikla ![]() ![]() Já nokkuð til í þessu .. Er eitthvað mikið um powerless drift á íslandi? Tja, ég held að það gæti alveg orðið eitthvað úr þessu. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |