| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Ford GT standing mile record https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=44302 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Alpina [ Tue 20. Apr 2010 00:23 ] |
| Post subject: | Ford GT standing mile record |
Var þetta búið að koma fram ?? 1 míla ,, 1609 metrar 253 mph 408 km |
|
| Author: | SteiniDJ [ Tue 20. Apr 2010 02:44 ] |
| Post subject: | Re: Ford GT standing mile record |
Jahérna hér, stundum furðar maður á sví að þetta einfaldlega taki ekki á loft. |
|
| Author: | kalli* [ Tue 20. Apr 2010 09:52 ] |
| Post subject: | Re: Ford GT standing mile record |
Eru miklar breytingar gerðar á þessum bíl ? Sem koma ekki frá Ford meina ég þá, þetta er sjúklega hratt |
|
| Author: | Alpina [ Tue 20. Apr 2010 10:03 ] |
| Post subject: | Re: Ford GT standing mile record |
kalli* wrote: Eru miklar breytingar gerðar á þessum bíl ? Sem koma ekki frá Ford meina ég þá, þetta er sjúklega hratt Nokkuð augljóslega,, oem 550 ps held ég kompressor þetta er 1400 ps TWIN TURBO... held að trukkið sé 34 psi |
|
| Author: | kalli* [ Tue 20. Apr 2010 10:11 ] |
| Post subject: | Re: Ford GT standing mile record |
Alpina wrote: kalli* wrote: Eru miklar breytingar gerðar á þessum bíl ? Sem koma ekki frá Ford meina ég þá, þetta er sjúklega hratt Nokkuð augljóslega,, oem 550 ps held ég kompressor þetta er 1400 ps TWIN TURBO... held að trukkið sé 34 psi Shiiiii Hverning túrbínur er hann með samt, Stór+lítil, lítil+lítil eða báðar jafnstórar bara ? Mér fannst ég sjá smá turbo lag þarna í byrjun, hann var sirka 4 sekúndur að komast upp í 100 þannig að þetta hljót að vera frekar stórar túrbinur. |
|
| Author: | dabbiso0 [ Tue 20. Apr 2010 10:55 ] |
| Post subject: | Re: Ford GT standing mile record |
http://www.youtube.com/watch?v=2vA4CSva-NA Þið hafið ekkert á þennan kauða |
|
| Author: | Alpina [ Tue 20. Apr 2010 15:25 ] |
| Post subject: | Re: Ford GT standing mile record |
Talandi um mílu,, sjáið þið þetta |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|