bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Ford GT standing mile record
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=44302
Page 1 of 1

Author:  Alpina [ Tue 20. Apr 2010 00:23 ]
Post subject:  Ford GT standing mile record

Var þetta búið að koma fram ?? 1 míla ,, 1609 metrar

253 mph 408 km :shock: :shock:


Author:  SteiniDJ [ Tue 20. Apr 2010 02:44 ]
Post subject:  Re: Ford GT standing mile record

Jahérna hér, stundum furðar maður á sví að þetta einfaldlega taki ekki á loft. :shock:

Author:  kalli* [ Tue 20. Apr 2010 09:52 ]
Post subject:  Re: Ford GT standing mile record

Eru miklar breytingar gerðar á þessum bíl ? Sem koma ekki frá Ford meina ég þá, þetta er sjúklega hratt :shock: Kemst jafn hratt og Bugatti Veyron og ég stórefast um að hann sé jafn dýr :lol:

Author:  Alpina [ Tue 20. Apr 2010 10:03 ]
Post subject:  Re: Ford GT standing mile record

kalli* wrote:
Eru miklar breytingar gerðar á þessum bíl ? Sem koma ekki frá Ford meina ég þá, þetta er sjúklega hratt :shock: Kemst jafn hratt og Bugatti Veyron og ég stórefast um að hann sé jafn dýr :lol:


Nokkuð augljóslega,,

oem 550 ps held ég kompressor

þetta er 1400 ps TWIN TURBO... held að trukkið sé 34 psi :shock:

Author:  kalli* [ Tue 20. Apr 2010 10:11 ]
Post subject:  Re: Ford GT standing mile record

Alpina wrote:
kalli* wrote:
Eru miklar breytingar gerðar á þessum bíl ? Sem koma ekki frá Ford meina ég þá, þetta er sjúklega hratt :shock: Kemst jafn hratt og Bugatti Veyron og ég stórefast um að hann sé jafn dýr :lol:


Nokkuð augljóslega,,

oem 550 ps held ég kompressor

þetta er 1400 ps TWIN TURBO... held að trukkið sé 34 psi :shock:


Shiiiii :shock: Og ég hélt að Hennessey GT-inn var kraftmikill ().

Hverning túrbínur er hann með samt, Stór+lítil, lítil+lítil eða báðar jafnstórar bara ? Mér fannst ég sjá smá turbo lag þarna í byrjun, hann var sirka 4 sekúndur að komast upp í 100 þannig að þetta hljót að vera frekar stórar túrbinur.

Author:  dabbiso0 [ Tue 20. Apr 2010 10:55 ]
Post subject:  Re: Ford GT standing mile record

http://www.youtube.com/watch?v=2vA4CSva-NA

Þið hafið ekkert á þennan kauða 8)

Author:  Alpina [ Tue 20. Apr 2010 15:25 ]
Post subject:  Re: Ford GT standing mile record

Talandi um mílu,, sjáið þið þetta :lol: :lol: ,,,,,, á vatni og smáspotti 252 mph,, KLIKKAÐ :shock: :shock:


Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/