bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

804whp HPF Stage 3 Turbo -
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=43817
Page 1 of 1

Author:  gstuning [ Wed 24. Mar 2010 22:00 ]
Post subject:  804whp HPF Stage 3 Turbo -

Þessir kappar ætla bara ekki að hætta.

:thup:

Við (Motorworx þar sem ég vinn) verður mjög líklega HPF dealerinn í UK á næstu dögum. Þannig að þegar þeir klára
RHD kitin fyri E46 þá vonandi fara sniglast á netið E46 M3 turbo video frá manni. Yfirmaðurinn hefur í huga að kaupa
E46 M3 til að hafa sem demo tæki 8)

Enn það er ekki fyrr enn seinni part sumar.


Author:  agustingig [ Thu 25. Mar 2010 22:34 ]
Post subject:  Re: 804whp HPF Stage 3 Turbo -

gstuning wrote:
Þessir kappar ætla bara ekki að hætta.

:thup:

Við (Motorworx þar sem ég vinn) verður mjög líklega HPF dealerinn í UK á næstu dögum. Þannig að þegar þeir klára
RHD kitin fyri E46 þá vonandi fara sniglast á netið E46 M3 turbo video frá manni. Yfirmaðurinn hefur í huga að kaupa
E46 M3 til að hafa sem demo tæki 8)

Enn það er ekki fyrr enn seinni part sumar.




Er þetta pull í 5 gír?

Author:  gstuning [ Thu 25. Mar 2010 23:02 ]
Post subject:  Re: 804whp HPF Stage 3 Turbo -

Who cares.

Þetta er á dyno

Author:  agustingig [ Fri 26. Mar 2010 12:51 ]
Post subject:  Re: 804whp HPF Stage 3 Turbo -

gstuning wrote:
Who cares.

Þetta er á dyno


Fljótur upp :thup:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/