bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 10:58

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Massíft burnout
PostPosted: Sat 16. Jan 2010 15:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Massíft burnout
PostPosted: Sat 16. Jan 2010 15:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
haha svona á að fara að þessu :lol:

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Massíft burnout
PostPosted: Sat 16. Jan 2010 17:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Einn mesti hálfviti ALLRA tíma :thdown: :thdown:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Massíft burnout
PostPosted: Sat 16. Jan 2010 19:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
jebb þetta geta amrískir bílar best :lol: :mrgreen:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Massíft burnout
PostPosted: Sun 17. Jan 2010 14:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
þú veist náttúrulega allt um þetta mázi hefur átt svo mikið af bílum :wink:


alpina, nú finnst mér burnout afar óspennandi og allt af því heimskuleg, en því er maðurinn mesti hálfviti allra tíma?

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Massíft burnout
PostPosted: Sun 17. Jan 2010 14:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
íbbi_ wrote:
þú veist náttúrulega allt um þetta mázi hefur átt svo mikið af bílum :wink:


alpina, nú finnst mér burnout afar óspennandi og allt af því heimskuleg, en því er maðurinn mesti hálfviti allra tíma?



Sammála þér í báðum tilvikum :lol:

Greinilegt að mázi hefur aldrei umgengist almennilegan V8 bíl

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Massíft burnout
PostPosted: Sun 17. Jan 2010 14:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Mazi! wrote:
jebb þetta geta amrískir bílar best :lol: :mrgreen:

Skal leyfa þér að sitja hring í vettunni.
Segir annað eftir það.

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Massíft burnout
PostPosted: Sun 17. Jan 2010 15:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
amerískir bílar eru sagðir bestir í beinni línu.. ekki bestir í burnout :wink: hef átt hafsjó af þeim og ekki orðið var við að þeir séu bestir í neinu. þ.a.m beinni línu

hafa bara sína kosti og galla eins og flestir bílar

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Massíft burnout
PostPosted: Sun 17. Jan 2010 17:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
íbbi_ wrote:
þú veist náttúrulega allt um þetta mázi hefur átt svo mikið af bílum :wink:


alpina, nú finnst mér burnout afar óspennandi og allt af því heimskuleg, en því er maðurinn mesti hálfviti allra tíma?


Að gera bílnum þetta ,, hreinlega slæm meðferð á farartækinu , og að standa hann flatann á felgunum er algert samasem um mesta fábjána EVER

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Massíft burnout
PostPosted: Sun 17. Jan 2010 17:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Alpina wrote:
íbbi_ wrote:
þú veist náttúrulega allt um þetta mázi hefur átt svo mikið af bílum :wink:


alpina, nú finnst mér burnout afar óspennandi og allt af því heimskuleg, en því er maðurinn mesti hálfviti allra tíma?


Að gera bílnum þetta ,, hreinlega slæm meðferð á farartækinu , og að standa hann flatann á felgunum er algert samasem um mesta fábjána EVER


Voru þetta ekki bara rusl spólfelgur?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Massíft burnout
PostPosted: Sun 17. Jan 2010 17:33 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 04. Jan 2009 22:15
Posts: 152
þetta er ekki amalegt :thup: :thup:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Massíft burnout
PostPosted: Sun 17. Jan 2010 17:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
Alpina wrote:
íbbi_ wrote:
þú veist náttúrulega allt um þetta mázi hefur átt svo mikið af bílum :wink:


alpina, nú finnst mér burnout afar óspennandi og allt af því heimskuleg, en því er maðurinn mesti hálfviti allra tíma?


Að gera bílnum þetta ,, hreinlega slæm meðferð á farartækinu , og að standa hann flatann á felgunum er algert samasem um mesta fábjána EVER



ég sé að þessi bíll er többaður með mjókkað rör að aftan, sem eflaust þolir svona allann daginn, en hann var að spóla á felgunum skil ég þig alveg :) ég slökti á þessu eftir nokkrar sec :) finnst burnout hafa 0% skemmtana gildi

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Massíft burnout
PostPosted: Sun 17. Jan 2010 23:04 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 27. Aug 2006 23:30
Posts: 111
Location: Gardur
haha vá bara á ekki orð alpina....það er ekki einsog ad maðurinn hafi verid ad spóla á felgunum þínum eda hvad???



og þetta er eins og menn sjá show....færi klárlega ad sja hann gera tetta frekar en eithvad sma ískur undann þínum :mrgreen:

_________________
bmw 316 e36. Til sölu
Ducati 1000ds Til sölu
bmw 316 e36 compact seldur
ktm smr 450. selt
kawasaki kfx 450. selt
kawasaki kx 250. selt
yamaha raptor 660.selt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Massíft burnout
PostPosted: Mon 18. Jan 2010 01:13 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
íbbi_ wrote:
amerískir bílar eru sagðir bestir í beinni línu.. ekki bestir í burnout :wink: hef átt hafsjó af þeim og ekki orðið var við að þeir séu bestir í neinu. þ.a.m beinni línu

hafa bara sína kosti og galla eins og flestir bílar


það var nú það sem ég meinti, bestir í beinni línu eða spóla.

hef enga reynslu af amrískum bílum það er alveg rétt og finnst þeir nákvæmlega "0" heillandi á alla vegu.


hef bara heyrt það frá flestum að handling og svoleiðis sé gjarnan frekar slappt á amrískum bílum.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Massíft burnout
PostPosted: Mon 18. Jan 2010 10:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Mazi! wrote:
íbbi_ wrote:
amerískir bílar eru sagðir bestir í beinni línu.. ekki bestir í burnout :wink: hef átt hafsjó af þeim og ekki orðið var við að þeir séu bestir í neinu. þ.a.m beinni línu

hafa bara sína kosti og galla eins og flestir bílar


það var nú það sem ég meinti, bestir í beinni línu eða spóla.

hef enga reynslu af amrískum bílum það er alveg rétt og finnst þeir nákvæmlega "0" heillandi á alla vegu.


hef bara heyrt það frá flestum að handling og svoleiðis sé gjarnan frekar slappt á amrískum bílum.


Það er heimskulegt að segja eitthvað svonna útfrá því sem aðrir segja.

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group