bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Myndband frá Dyno-testinu https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=422 |
Page 1 of 1 |
Author: | Dr. E31 [ Wed 11. Dec 2002 04:16 ] |
Post subject: | Myndband frá Dyno-testinu |
Eins og þið tókuð eftir þá tók ég smá video á Dyno deginum, svo ég henti þessu svona gróft saman í gamni mínu. Langar einhverjum að sjá þetta? Bara spurning hvernig ég á að koma þessu inn á vefinn, hvern ég á að tala við eða hvejum ég á að senda þetta. Þetta er 44MB .wmv skrá 22 mín að lengd. |
Author: | iar [ Wed 11. Dec 2002 12:24 ] |
Post subject: | |
Bý til aðgang fyrir þig á myndbandasvæðinu í snatri og sendi þér í private message! Hlakka til að sjá myndbandið ![]() |
Author: | hlynurst [ Wed 11. Dec 2002 12:30 ] |
Post subject: | |
Endilega að redda þessu. Þar sem ég gat ekki komist þá er þetta sárabót fyrir mig. ![]() |
Author: | iar [ Wed 11. Dec 2002 16:30 ] |
Post subject: | |
Myndbandið er komið inn! Endilega kíkið á Myndbandasvæðið! |
Author: | Gunni [ Wed 11. Dec 2002 19:19 ] |
Post subject: | |
hérna er líka beinn linkur á það: http://bmwkraftur.pjus.is/dre31/BMWkrafturDyno.wmv |
Author: | arnib [ Wed 11. Dec 2002 20:07 ] |
Post subject: | |
Þetta er mjög töff vídjó, sérstaklega þar sem að maður heyrði svo lítið af niðurstöðunum þegar maður var þarna á svæðinu, en í vídjóinu heyrist það mjög vel ![]() töff! Var ekki annars alltaf von á vídjói um bmwkraft ? eða amk af einhverju bmw-um að leika sér? |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |