bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E36 M3 í Wheeler Dealers!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=41935
Page 1 of 2

Author:  bErio [ Thu 24. Dec 2009 18:32 ]
Post subject:  BMW E36 M3 í Wheeler Dealers!

Topic segir allt.



:santa:

Gleðileg jól allir saman btw

Author:  Sezar [ Fri 25. Dec 2009 11:48 ]
Post subject:  Re: BMW E36 M3 í Wheeler Dealers!

Flottur M3!
Ég verð að segja það að E36 Cabrio er virkilega vel heppnað boddý 8)











Ætli það endi ekki með að ég setji minn í geymslu þangað til ég hef tíma til að troða honum í extreme makeover :P

Author:  Einarsss [ Fri 25. Dec 2009 13:15 ]
Post subject:  Re: BMW E36 M3 í Wheeler Dealers!

ohh dem hvað mig langar núna í e36 m3 :D

Author:  Einarsss [ Fri 25. Dec 2009 13:27 ]
Post subject:  Re: BMW E36 M3 í Wheeler Dealers!

OT en samt wheeler dealers ... porche 944 Turbo


Author:  Alpina [ Fri 25. Dec 2009 13:34 ]
Post subject:  Re: BMW E36 M3 í Wheeler Dealers!

Gírkassinn .............

420G :shock:

Author:  gunnar [ Fri 25. Dec 2009 17:51 ]
Post subject:  Re: BMW E36 M3 í Wheeler Dealers!

Bara flottur liturinn á þessum fjólubláa sem hann ditchaði þarna í byrjun þáttar.. :thup: :thup:

Author:  Alpina [ Fri 25. Dec 2009 17:52 ]
Post subject:  Re: BMW E36 M3 í Wheeler Dealers!

gunnar wrote:
Bara flottur liturinn á þessum fjólubláa sem hann ditchaði þarna í byrjun þáttar.. :thup: :thup:


Einmittttttt

þvílíkur kjáni,,

og keypti bilaðann bíl með ónýtri innréttingu + gírkassi

Author:  Jón Ragnar [ Fri 25. Dec 2009 18:51 ]
Post subject:  Re: BMW E36 M3 í Wheeler Dealers!

gunnar wrote:
Bara flottur liturinn á þessum fjólubláa sem hann ditchaði þarna í byrjun þáttar.. :thup: :thup:



þvílíkt fail hjá honum
geðveikur litur 8)

Author:  Sezar [ Fri 25. Dec 2009 21:18 ]
Post subject:  Re: BMW E36 M3 í Wheeler Dealers!

Alpina wrote:
gunnar wrote:
Bara flottur liturinn á þessum fjólubláa sem hann ditchaði þarna í byrjun þáttar.. :thup: :thup:


Einmittttttt

þvílíkur kjáni,,

og keypti bilaðann bíl með ónýtri innréttingu + gírkassi



Ekkert fail, það er miklu stærri kaupendahópur af svarta litnum.
Og um það snýst þetta,,,,,,aðvelda sölu í hagnaði :wink:

Enga stund verið að henda kassa og innréttingu í þetta.

Author:  fart [ Sat 26. Dec 2009 06:41 ]
Post subject:  Re: BMW E36 M3 í Wheeler Dealers!

Sezar wrote:
Alpina wrote:
gunnar wrote:
Bara flottur liturinn á þessum fjólubláa sem hann ditchaði þarna í byrjun þáttar.. :thup: :thup:


Einmittttttt

þvílíkur kjáni,,

og keypti bilaðann bíl með ónýtri innréttingu + gírkassi



Ekkert fail, það er miklu stærri kaupendahópur af svarta litnum.
Og um það snýst þetta,,,,,,aðvelda sölu í hagnaði :wink:

Enga stund verið að henda kassa og innréttingu í þetta.


Held að ég hefði nú frekar viljað svarta. En þetta er rétt samt, þeir eru að reyna að flippa bílnum sem hraðast, úpphæð hagnaðar hjá þeim skiptir ekki máli, heldur bara að vera í plús.

Author:  íbbi_ [ Sat 26. Dec 2009 14:19 ]
Post subject:  Re: BMW E36 M3 í Wheeler Dealers!

ég er ekki alveg að skila afhverju hann skipti út svona stórum hluta innrétingarnar,

Author:  Mazi! [ Sat 26. Dec 2009 14:44 ]
Post subject:  Re: BMW E36 M3 í Wheeler Dealers!

íbbi_ wrote:
ég er ekki alveg að skila afhverju hann skipti út svona stórum hluta innrétingarnar,




sennilega því hann gat bara keypt heila innréttingu ? :roll:

Author:  Aron Andrew [ Sat 26. Dec 2009 17:36 ]
Post subject:  Re: BMW E36 M3 í Wheeler Dealers!

íbbi_ wrote:
ég er ekki alveg að skila afhverju hann skipti út svona stórum hluta innrétingarnar,


Þetta var ekki sami liturinn á leðrinu

Author:  siggir [ Sat 26. Dec 2009 21:40 ]
Post subject:  Re: BMW E36 M3 í Wheeler Dealers!

Sem hann vældi undan þessum gírkassa :shock:

Og var það virkilega þess virði að standa í þessu mausi með sætin bara til að hafa áfram rafmagn í þeim?

Author:  Mazi! [ Sun 27. Dec 2009 00:44 ]
Post subject:  Re: BMW E36 M3 í Wheeler Dealers!

siggir wrote:
Sem hann vældi undan þessum gírkassa :shock:

Og var það virkilega þess virði að standa í þessu mausi með sætin bara til að hafa áfram rafmagn í þeim?



ég hefði klárlega allaveganna staðið í þessu "VESENI" einsog þú kallar það til að hafa rafmagn í þeim,

maður gerir það að sjálfsögu ef maður hefur möguleika til þess og bíllinn kom með rafmagni í sætum svo að sleppa því væri bara skítmix.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/