bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 02:19

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: Carrera GT at Weissach
PostPosted: Wed 17. Dec 2003 20:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
http://www3.us.porsche.com/english/usa/ ... efault.htm


ÚLLala.

Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Dec 2003 09:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
WOW...

Who wants to be a millionare.. :cry:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Dec 2003 09:57 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
SÁNDIÐ MAÐUR! Djööö er þetta flott sánd í þessu tæki - það er alveg ljóst að maður þarf að komast í alvöru vélarhljóð aftur. Línu sexan í M5 var skemmtileg en ég held að maður þurfi að komast í þetta mekkaníska skerandi málmhljóð sem að var þarna og er líka svo algengt í Ferrari bílunum.... OG TVR líka :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Dec 2003 10:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Línu sexan er massive soundari..

Ég væri núna í dag annaðhvort til í Massive RUMBEL úr Evrópskri V8 eða skerandi málmhljóð úr einum Ítölskum (out of my league). Að ógleymdri línusexuMvél.

Það eru aðeins tveir japanir sem mér finnst búa til flott Hljóð, þ.e. vélarhlóð.
1. Impreza Turbo (ég er ekki að tala um pústhljóð úr einhverjum tívolíbombuhólki).
2. Nissan Skyline... Djöfull væri ég til í einn þannig.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Last edited by fart on Thu 18. Dec 2003 13:17, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Dec 2003 10:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
fart wrote:
Línu sexan er massive soundari..

Ég væri núna í dag annaðhvort til í Massive RUBMEL úr Evrópskri V8 eða skerandi málmhljóð úr einum Ítölskum (out of my league). Að ógleymdri línusexuMvél.

Það eru aðeins tveir japanir sem mér finnst búa til flott Hljóð, þ.e. vélarhlóð.
1. Impreza Turbo (ég er ekki að tala um pústhljóð úr einhvjerum tívolíbombuhólki).
2. Nissan Skyline... Djöfull væri ég til í einn þannig.


:lol2: Snilld, pústhljóð úr einhverjum tívolíbombuhólki :rofl:

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Dec 2003 11:33 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
hehe - góður!

Ég er sammála þér - en línu sexa í M bíl er besta hljóð sem ég hef persónulega reynslu af. Nú þarf maður bara að komast í 8 eða 12 strokka ítalskt og það er alveg hægt að gera "skynsamleg" kaup þar...

t.d. í Lancia 8.32 :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Dec 2003 20:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
ÞIÐ þarna línu 6 kettlingarnir............. þið eruð algjörar píkur miðað við
hljóðin úr V8 BMW hérna er linkurinn og heyrið muninn á M3 og M5


ps ,ég er fyrir G-Power og Kellerners

http://www.m5board.com/vbulletin/showth ... eadid=9528

Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Dec 2003 20:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Þarna er einmitt þetta Feita V8 euro sound!

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Dec 2003 20:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Við hliðina á þessum G-power og Kelleners þá hljóma hin pústin bara eins og einhver sé að prumpa í dós........VÁ hvað þetta er flott

og djöfullsins plebba hljóð í ML55 og M3

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Dec 2003 20:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Hljóðið úr stock E39 M5 er nú yfirleitt talið ansi tamið miðað gömlu línu sexuna í E34 M5...

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Dec 2003 20:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Svezel wrote:
Við hliðina á þessum G-power og Kelleners þá hljóma hin pústin bara eins og einhver sé að prumpa í dós........VÁ hvað þetta er flott

og djöfullsins plebba hljóð í ML55 og M3



YES my man........

Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Dec 2003 21:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Kull wrote:
Hljóðið úr stock E39 M5 er nú yfirleitt talið ansi tamið miðað gömlu línu sexuna í E34 M5...


Allveg sammála að S/36-38 sé verulega flott
en VEGNA ÞESS að ég hef keyrt E39 M5 þá er hljóðið að utan í lausagangi
frekar ,,,alls ekki 400 hross,, þá kom mér á óvart hvað ómurinn er
....NETTUR..inní bílnum á gjöfinni.
Bíllinn minn er .........OK en hann er algjör ((((((((TRABANT))))))))
í samanburði við E39 M5.........Magnaður Vagn 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8)


Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. Dec 2003 08:29 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
E39 M5 er með ansi þungt og mikið hljóð á góðri gjöf, en það vantar þetta "scream" sem að gamla M vélin gefur frá sér. Það er svona "fullorðins" :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group