| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| karel BMW e30 2.7 turbo https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=36367 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Mazi! [ Thu 09. Apr 2009 16:49 ] |
| Post subject: | karel BMW e30 2.7 turbo |
Þvílika rosalega geðveiki er þetta! Aðal fjörið byrjar 3:40 í part 1 og svo út part 2 Part1. Part2. Bara í lagi! klikkuðu svíar |
|
| Author: | arnibjorn [ Thu 09. Apr 2009 16:58 ] |
| Post subject: | Re: karel BMW e30 2.7 turbo |
Klikkuðu íslendingar frekar!! Ég þori að veðja að við séum með flesta turbo BMW í heiminum.. miðað við höfðatölu Ísland ---> Best í heimi. |
|
| Author: | Alpina [ Thu 09. Apr 2009 17:58 ] |
| Post subject: | Re: karel BMW e30 2.7 turbo |
GRÍÐARLEGT AFL í þessu líka sóðalegu fjósi |
|
| Author: | Mazi! [ Thu 09. Apr 2009 23:56 ] |
| Post subject: | Re: karel BMW e30 2.7 turbo |
Alpina wrote: GRÍÐARLEGT AFL í þessu líka sóðalegu fjósi Hah! þetta er enganveginn fjós! ef þú skoðar þráðinn um bílinn þá var bíllinn gersamlega tekinn gerður upp 100% frá grunni með gríðarlegri peningaeyðslu en já þetta afl er alveg skuggalegt |
|
| Author: | Alpina [ Fri 10. Apr 2009 06:46 ] |
| Post subject: | Re: karel BMW e30 2.7 turbo |
Mazi! wrote: Alpina wrote: GRÍÐARLEGT AFL í þessu líka sóðalegu fjósi Hah! þetta er enganveginn fjós! ef þú skoðar þráðinn um bílinn þá var bíllinn gersamlega tekinn gerður upp 100% frá grunni með gríðarlegri peningaeyðslu en já þetta afl er alveg skuggalegt Bíllinn er heljar project.. sammála því .. en svo sjúskaður
|
|
| Author: | Angelic0- [ Fri 10. Apr 2009 10:12 ] |
| Post subject: | Re: karel BMW e30 2.7 turbo |
FUCK Þetta kvartmílurun, ALGJÖRLEGA CRAZY Og fyrir allan þennan pening má nú kaupa betri fjörðun |
|
| Author: | Djofullinn [ Fri 10. Apr 2009 10:26 ] |
| Post subject: | Re: karel BMW e30 2.7 turbo |
Klikkaður bíll |
|
| Author: | gstuning [ Fri 10. Apr 2009 23:23 ] |
| Post subject: | Re: karel BMW e30 2.7 turbo |
Þetta er ekki neitt http://www.garaget.org/video/ys8t0119ejpr 770whp 2bar boost. Bæta þessu við. http://www.garaget.org/video/aswiixppcuxh 1000Hestöfl!!! |
|
| Author: | Mazi! [ Fri 10. Apr 2009 23:29 ] |
| Post subject: | Re: karel BMW e30 2.7 turbo |
gstuning wrote: Þetta er ekki neitt http://www.garaget.org/video/ys8t0119ejpr 770whp 2bar boost. Bæta þessu við. http://www.garaget.org/video/aswiixppcuxh 1000Hestöfl!!! ég er sjokkeraður |
|
| Author: | Alpina [ Sat 11. Apr 2009 06:38 ] |
| Post subject: | Re: karel BMW e30 2.7 turbo |
Er þetta ekki M5x 2.8 kannast við þetta ,, alveg yfirnáttúrulegt afl |
|
| Author: | Mazi! [ Sat 11. Apr 2009 14:50 ] |
| Post subject: | Re: karel BMW e30 2.7 turbo |
Alpina wrote: Er þetta ekki M5x 2.8 kannast við þetta ,, alveg yfirnáttúrulegt afl jú þetta er m50 held ég eða m52.......................... 2.8 stroker |
|
| Author: | Kristjan [ Sat 11. Apr 2009 18:12 ] |
| Post subject: | Re: karel BMW e30 2.7 turbo |
Ég held að ég hafi séð glitta í þennan Touring á bílasýningunni hérna í Jönköping, verkleg græja. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|