bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

850CSi á 300km/klst.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=3581
Page 1 of 2

Author:  Dr. E31 [ Wed 03. Dec 2003 02:31 ]
Post subject:  850CSi á 300km/klst.

Hér eru tvö ný video með 850CSi í aðalhlutverki.

Hér er hann að koma sér í rólegheitunum í 300km/klst.

Hér er hann að rúnta frá Hannover til Berlin á 9,5mín. á A2.

Author:  Aron [ Wed 03. Dec 2003 11:12 ]
Post subject: 

Massað, sá einhvern tímann vídjó af 850 að bremsa 300-0 eða eitthvað þannig það var magnað.

Einstaklega kúl hversu meðvitaðir ökumennirnir eru þarna ef að bíll kom aftan að þeim á vinstri akrein þá viku þeir draumur ef að þaðværi svona á íslandi

Author:  Dr. E31 [ Wed 03. Dec 2003 15:06 ]
Post subject: 

Aron wrote:
Massað, sá einhvern tímann vídjó af 850 að bremsa 300-0 eða eitthvað þannig það var magnað.

Einstaklega kúl hversu meðvitaðir ökumennirnir eru þarna ef að bíll kom aftan að þeim á vinstri akrein þá viku þeir draumur ef að þaðværi svona á íslandi


Það hefur örugglega verið þetta video 250kmh -> 0kmh

Já, það er því miður engin umferðamenning hér á Íslandi. :cry:

Author:  Jss [ Wed 03. Dec 2003 15:41 ]
Post subject: 

Dr. E31 wrote:
Aron wrote:
Massað, sá einhvern tímann vídjó af 850 að bremsa 300-0 eða eitthvað þannig það var magnað.

Einstaklega kúl hversu meðvitaðir ökumennirnir eru þarna ef að bíll kom aftan að þeim á vinstri akrein þá viku þeir draumur ef að þaðværi svona á íslandi


Það hefur örugglega verið þetta video 250kmh -> 0kmh

Já, það er því miður engin umferðamenning hér á Íslandi. :cry:


En við reynum nú að breyta umferðarmenningunni til hins betra hérna ekki satt :D

Author:  Logi [ Wed 03. Dec 2003 15:42 ]
Post subject: 

Ég veit það ekki. Menn eru nú oftast ansi fljótir að forða sér af vinstri akreininni þegar svartur BMW M5 kemur aftan að þeim. En samt eru nú allt of margir sem láta sér ekki segjast og dóla sér bara á vinstri :evil:

Author:  hlynurst [ Wed 03. Dec 2003 15:57 ]
Post subject: 

E34 M5 wrote:
Ég veit það ekki. Menn eru nú oftast ansi fljótir að forða sér af vinstri akreininni þegar svartur BMW M5 kemur aftan að þeim. En samt eru nú allt of margir sem láta sér ekki segjast og dóla sér bara á vinstri :evil:


Kannski gamlir menn með hatta? :)

Author:  Jss [ Wed 03. Dec 2003 16:01 ]
Post subject: 

E34 M5 wrote:
Ég veit það ekki. Menn eru nú oftast ansi fljótir að forða sér af vinstri akreininni þegar svartur BMW M5 kemur aftan að þeim. En samt eru nú allt of margir sem láta sér ekki segjast og dóla sér bara á vinstri :evil:


Ef ég sæi þig koma á fleygiferð aftan að manni á vinstri akgrein þá væri maður ekkert að hreyfa sig, nema maður væri á afllitlum bíl ;)

Author:  hlynurst [ Wed 03. Dec 2003 16:55 ]
Post subject: 

Ég held nú að E36 328 eigi lítið í E34 M5 þannig að þér er hollast að færa þig. :wink:

Author:  Jss [ Wed 03. Dec 2003 17:27 ]
Post subject: 

hlynurst wrote:
Ég held nú að E36 328 eigi lítið í E34 M5 þannig að þér er hollast að færa þig. :wink:


Maður getur alltaf flækst aðeins fyrir, síðan er ég nú líka að hugsa til næsta bíls :D

Var bara að sækjast eftir commenti frá M5 manninnum ;)

Geri mér fyllilega grein fyrir að minns eigi ekki roð í hans. :?

Author:  Logi [ Wed 03. Dec 2003 19:35 ]
Post subject: 

No comment :lol:

Author:  Schulii [ Wed 03. Dec 2003 20:47 ]
Post subject: 

þetta er alveg klikkað video maður..

Author:  Haffi [ Wed 03. Dec 2003 23:13 ]
Post subject: 

vá þetta er ekkert nema fallegt :)

En damn 75mph hámarkshraði... ekki hægt að kalla þetta autobahn lengur!!! :evil: :evil: :evil:

Author:  Jss [ Thu 04. Dec 2003 10:00 ]
Post subject: 

Haffi wrote:
vá þetta er ekkert nema fallegt :)

En damn 75mph hámarkshraði... ekki hægt að kalla þetta autobahn lengur!!! :evil: :evil: :evil:


Hraðatakmarkalausu Autoböhnunum fer sífellt fækkandi þarna úti þannig að maður þarf að fara að drífa sig út, kaupa bíl og keyra þarna þar sem maður getur ekki fengið alvöru bílaleigubíl fyrr en maður er orðinn 25 ára :?

Author:  Haffi [ Thu 04. Dec 2003 21:52 ]
Post subject: 

FAKE ID'S MAÐUR!! En já stefnum á næsta sumar =)

Author:  Gunni [ Thu 04. Dec 2003 22:36 ]
Post subject: 

Haffi wrote:
vá þetta er ekkert nema fallegt :)

En damn 75mph hámarkshraði... ekki hægt að kalla þetta autobahn lengur!!! :evil: :evil: :evil:


Það eru ekki mílur í autobahn landi ! :cop:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/