bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

M3 vs Camaro LT1 Police Special
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=3414
Page 1 of 1

Author:  Kristjan [ Mon 17. Nov 2003 18:30 ]
Post subject:  M3 vs Camaro LT1 Police Special

http://eurotuned.com/multimedia/BMW/BMW ... Camaro.wmv jáhérna hér

Author:  Aron [ Mon 17. Nov 2003 18:36 ]
Post subject: 

heh mér finnst þetta sniðugt eða þannig. Ekki sniðugt að gera svona en sniðugt hvað bimminn er að höndla þetta.

btw ætti þetta ekki að vera á myndbanda þræðinum?

kynnirinn wrote:
but the supercharged torpido runs from zero to sixtí in five point seven seconds


mér finnst partur kúlaðastur

Author:  fart [ Mon 17. Nov 2003 19:41 ]
Post subject: 

Þetta myndband sannfærir mig eiginlega í því að mig langar í gott eintak af E30 M3

Author:  bjahja [ Mon 17. Nov 2003 19:49 ]
Post subject: 

Rosalegur akstur á krakkanum :shock: Heppni að hann drap engan, skamm skamm [-X

p.s djöfull tóku 240 þýsku hestarnir þessa 350 amerísku :naughty:

Author:  Alpina [ Mon 17. Nov 2003 19:49 ]
Post subject: 

fart wrote:
Þetta myndband sannfærir mig eiginlega í því að mig langar í gott eintak af E30 M3


JAAAAAAAAAAA

þetta þykir mér undarlegt....... Sem trúarbrögð á M3 Ekki möguleika
í lögguna en þessi bíll er BARA að sprautast áfram..... :?: :?: :?:

Sv.H

Author:  Haffi [ Mon 17. Nov 2003 20:26 ]
Post subject: 

Eru þetta ekki einhverjir surta amerískir plasthestar undir þessu húddi?

Væri frekar til í Germanska hesta undir húddið hjá mér. :roll:

Author:  Danni [ Mon 17. Nov 2003 21:04 ]
Post subject: 

Er ekki líka alveg þvílíkur munur á þyngd þessum bílum? Og amerískir eru frægir fyrir að standa sig bara vel í beinum akstri....

Author:  gstuning [ Tue 18. Nov 2003 01:25 ]
Post subject: 

Ég þekki stráka sem bjuggu rétt við hliðina á því þegar strákurinn var tekinn, hann slapp ekki því að hann var bensínlaus en bilaði ekki

Löggan segir að hann sé 240hö, og að hann sé 6cyl supercharged, sem er vitlaust hann er Evo Sport III sem er 240hö og bara 2.5lítra

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/