| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| The book of what ? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=30986 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Brútus [ Mon 28. Jul 2008 20:45 ] |
| Post subject: | The book of what ? |
Gerir einhver sjálfum sér það að hlusta á svona tónlist af einhverju ráði ? Þetta er vægast sagt ferlegt. |
|
| Author: | bjornvil [ Mon 28. Jul 2008 22:10 ] |
| Post subject: | Re: The book of what ? |
Brútus wrote: http://www.youtube.com/watch?v=o-pN8qAiZhQ
Gerir einhver sjálfum sér það að hlusta á svona tónlist af einhverju ráði ? Þetta er vægast sagt ferlegt. Já, misjafn er smekkur manna. Þetta er nú að mínu mati betra en margt annað. |
|
| Author: | SteiniDJ [ Tue 29. Jul 2008 00:27 ] |
| Post subject: | |
Er nú ekki voðalega hrifinn af þessu lagi, en hinsvegar hlusta ég mjög mikið á metal, enda mikið betri en flest tónlist sem maður heyrir í útvarpinu í dag. |
|
| Author: | Djofullinn [ Tue 29. Jul 2008 00:43 ] |
| Post subject: | |
Ég er alls ekki hrifinn af svona hetju metal En góður metall ownar allt annað |
|
| Author: | Danni [ Tue 29. Jul 2008 07:54 ] |
| Post subject: | |
Ég geri sjálfum mér það stundum að hlusta á svona svipaðan metal. En ég get ekki með nokkru móti fengið sjálfan mig til að hlusta á rap/hip hop/R&B og þannig hljóð. En svona er þetta bara, misjafn er smekkur manna. Þetta væri varla til á YouTube og með svona mörg áhorf ef að öllum mynda finnast þetta vægast sagt ferlegt. |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Tue 29. Jul 2008 16:28 ] |
| Post subject: | |
Ekkert slæmt.. en þessir gaurar eru EKKKKKKKKKKI að finna upp hjólið |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|