bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 03:26

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: The book of what ?
PostPosted: Mon 28. Jul 2008 20:45 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 25. Aug 2007 02:56
Posts: 930


Gerir einhver sjálfum sér það að hlusta á svona tónlist af einhverju ráði ?
Þetta er vægast sagt ferlegt.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: The book of what ?
PostPosted: Mon 28. Jul 2008 22:10 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. May 2003 14:38
Posts: 1278
Location: Keflavík
Brútus wrote:
http://www.youtube.com/watch?v=o-pN8qAiZhQ

Gerir einhver sjálfum sér það að hlusta á svona tónlist af einhverju ráði ?
Þetta er vægast sagt ferlegt.


Já, misjafn er smekkur manna. Þetta er nú að mínu mati betra en margt annað.

_________________
BMW E39 523i '99 M Parallels "seldur"
VW Passat '98 "seldur"
VW Golf GTI '98 "seldur"
BMW E30 320i M-tech I '86 "dáinn" :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Jul 2008 00:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Er nú ekki voðalega hrifinn af þessu lagi, en hinsvegar hlusta ég mjög mikið á metal, enda mikið betri en flest tónlist sem maður heyrir í útvarpinu í dag. :roll:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Jul 2008 00:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ég er alls ekki hrifinn af svona hetju metal


En góður metall ownar allt annað

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Jul 2008 07:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Ég geri sjálfum mér það stundum að hlusta á svona svipaðan metal.

En ég get ekki með nokkru móti fengið sjálfan mig til að hlusta á rap/hip hop/R&B og þannig hljóð.

En svona er þetta bara, misjafn er smekkur manna. Þetta væri varla til á YouTube og með svona mörg áhorf ef að öllum mynda finnast þetta vægast sagt ferlegt.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Jul 2008 16:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Ekkert slæmt..

en þessir gaurar eru EKKKKKKKKKKI að finna upp hjólið :lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group