bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E36 320 F1 engine
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=30152
Page 1 of 1

Author:  Alpina [ Sat 14. Jun 2008 08:03 ]
Post subject:  BMW E36 320 F1 engine





-----------------------------------------------------------------------------------



síðasta videoið er engu likt.. ONBOARD,
þetta minnir mig á RADICAL ((þegar ég var á ASCARI)) nákvæmlega sömu hljóðin og alles,,, MERGJAÐ 8) 8)

Þetta er ,,,, :shock: :shock: :shock:

Author:  finnbogi [ Sat 14. Jun 2008 13:23 ]
Post subject: 

ég er oft búinn að horfá á þessi video áður


ég fæ alveg hroll hvað þetta er töff hljóð í þessu tæki



og hvað þetta er hraðskreytt :shock:

Author:  JonFreyr [ Mon 16. Jun 2008 08:40 ]
Post subject: 

Það er svo klikkuð hröðun í þessari græju......og án þess að maður sé að svíkja lit að þá eru nokkur mjög áhugaverð video þarna af MB190 8)

Author:  bjahja [ Mon 16. Jun 2008 08:44 ]
Post subject: 

http://www.engdev.com/
Spurning um að skella sér bara á vél hjá þeim :lol:

Author:  fart [ Mon 16. Jun 2008 09:00 ]
Post subject: 

Geðveiki 8)

Author:  bebecar [ Mon 16. Jun 2008 10:41 ]
Post subject: 

Þetta er alveg magnað 8)

Annars minnir svona Hillclimb alltaf á upprisu mótorsportsins eftir stríð en þar var mætt á svona Hillclimb á bílum sem keyrðu á staðinn. Leikmenn mættu á svæðið með hjálma (veit ekki hvort veltibúr voru standard) en allavega á götulöglegum bílum og svo var keppt um helgar á lokuðum vel völdum vegum.

Kannski eitthvað í þessum dúr væri hið rétta til að koma akstursíþróttum á malbiki á legg á Íslandi. Þetta er auðvitað alveg súper áhorfenda sport.

Smá infó:

Harewood speed Hillclimb - Competing
We have competitors from 18 to 81 year old (yes that's true) competing at Harewood.
You don't need any previous motorsport experience either. You can of course bring along friends and family to help and support you. But whatever, you are bound to make many new friends.
To compete in motorsport events you need to be a member of a motor club.

Sjá nánar hér:http://www.harewoodhill.co.uk/hwoodspeedhillclimb/competing.htm

Author:  Einarsss [ Mon 16. Jun 2008 10:54 ]
Post subject: 

væri alveg til í að prófa svona hillblimb á malbiki hérna heima.... held að það gæti orðið bara gaman.

Spurning um góðan stað? kannski upp bláfjalla afleggjarann?

Author:  bebecar [ Mon 16. Jun 2008 11:10 ]
Post subject: 

einarsss wrote:
væri alveg til í að prófa svona hillblimb á malbiki hérna heima.... held að það gæti orðið bara gaman.

Spurning um góðan stað? kannski upp bláfjalla afleggjarann?


T.d. já - en samt ansi hraður kafli.

Hvalfjörðurinn væri náttúrulega draumur fyrir mig - samt ekkert grín að fara út af þar :lol: Samt ætti ekki að vera mikið mál að fá veginum lokað.

Upp kambana væri líka alveg perfect en það er náttúrulega vonlaust að loka því svæði :lol:

Author:  Alpina [ Mon 16. Jun 2008 19:06 ]
Post subject: 

bebecar wrote:

Upp kambana væri líka alveg perfect en það er náttúrulega vonlaust að loka því svæði :lol:


Jæja væni,, ------------------------>>> þrengslin 8) 8)

en ,,Caramba,, :rollinglaugh: hugmyndin er ekki ný ..
Enda alveg mega að geta staðið 18 flata :burnout: :burnout: :burnout:
og allt að gerast..
Þetta er eitthvað sem væri áhugavert að fara alla leið með 8)

Author:  fart [ Mon 16. Jun 2008 19:31 ]
Post subject: 

Fór í spirited drive niður í Mósel áðan. Nokkrir svona kaflar þar, t.a.m. ein mjög brött brekka í twisty alla leið. Djöfulsins fjör á semislikunum, alveg mokaðist áfram 8)

Author:  Alpina [ Mon 16. Jun 2008 19:54 ]
Post subject: 

fart wrote:
Fór í spirited drive niður í Mósel áðan. Nokkrir svona kaflar þar, t.a.m. ein mjög brött brekka í twisty alla leið. Djöfulsins fjör á semislikunum, alveg mokaðist áfram 8)


Nú ... hélt að macherinn væri off-duty :roll:

Author:  bebecar [ Mon 16. Jun 2008 20:01 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
bebecar wrote:

Upp kambana væri líka alveg perfect en það er náttúrulega vonlaust að loka því svæði :lol:


Jæja væni,, ------------------------>>> þrengslin 8) 8)

en ,,Caramba,, :rollinglaugh: hugmyndin er ekki ný ..
Enda alveg mega að geta staðið 18 flata :burnout: :burnout: :burnout:
og allt að gerast..
Þetta er eitthvað sem væri áhugavert að fara alla leið með 8)


Nei hugmyndin er arfagömul auðvitað... bara spurning afhverju þetta hefur aldrei verið reynt hérna heima. Líklegast vegna þess að framan af voru bara amerískir drekar sem stóðu undir akstursíþróttunum.

Nú er staðan hinsvegar önnur, ekki satt?

Það er haldið svona reglulega hér í DK (þó ekki séu nú margar brekkurnar hér né hagstætt umhverfi fyrir bíla).

Mósel dalurinn hefur upp á margt gott að bjóða og í grennd við þar sem Sveinn býr er alveg endalaust af flottum akstursleiðum (reyndu að finna einhverja skógarhöggs vegi Sveinn, þeir eru þrusu fjör - veit ekki með semi slikka samt, held það veiti ekkert af mynstri í skóginum!)

Author:  fart [ Mon 16. Jun 2008 20:04 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
fart wrote:
Fór í spirited drive niður í Mósel áðan. Nokkrir svona kaflar þar, t.a.m. ein mjög brött brekka í twisty alla leið. Djöfulsins fjör á semislikunum, alveg mokaðist áfram 8)


Nú ... hélt að macherinn væri off-duty :roll:


Fer 28. júní til lands tækifæranna. Bara gaman að taka "Hulk" til kostana þangað til.

Author:  Alpina [ Mon 16. Jun 2008 20:26 ]
Post subject: 

bebecar wrote:

Nei hugmyndin er arfagömul auðvitað... bara spurning afhverju þetta hefur aldrei verið reynt hérna heima. Líklegast vegna þess að framan af voru bara amerískir drekar sem stóðu undir akstursíþróttunum.

Nú er staðan hinsvegar önnur, ekki satt?




tveir punktar sem eru sannir

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/