bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

[OT]Töff lag sem er á leið í Evrovision[OT]
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=29405
Page 1 of 1

Author:  Brútus [ Sun 11. May 2008 04:04 ]
Post subject:  [OT]Töff lag sem er á leið í Evrovision[OT]

Varúð [OT]. Gæti valdið óhug Meðlima.
Skrollið niður á ykkar eigin ábyrgð.



Þetta finnst mér mjög flott lag. Held að þetta lag sé ekki hugsað sem Evrovisionlag frá grunni.

Image

2 góðir dj'ar

Author:  Gummco [ Sun 11. May 2008 08:43 ]
Post subject: 

lærði textan á 10sec,kann lagið alveg núna :D

Author:  gstuning [ Sun 11. May 2008 09:00 ]
Post subject: 

myndbönd er fyrir BMW tengd myndönd.

Author:  bjornvil [ Sun 11. May 2008 10:53 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
myndbönd er fyrir BMW tengd myndönd.


"Hvað er að gerast?!
Myndbönd
Tókstu flott myndband, eða veistu um eitthvað? Þú getur póstað því hér."

Ekki samkvæmt þessu Gunni.

Ekkert að því að pósta myndböndum, bara smella [OT] fyrir framan eða eitthvað til að vara þá við sem ekki nenna að skoða eitthvað annað en BMW tengd myndbönd.

Það má alveg hreinsa til bullið hérna á Kraftinum, en það má ekki fara offari í þessu og gera þetta að algerlega sterílu bílaspjalli þar sem ekkert má hafa gaman. All work and no play makes..... ;)

Author:  gstuning [ Sun 11. May 2008 10:58 ]
Post subject: 

bjornvil wrote:
gstuning wrote:
myndbönd er fyrir BMW tengd myndönd.


"Hvað er að gerast?!
Myndbönd
Tókstu flott myndband, eða veistu um eitthvað? Þú getur póstað því hér."

Ekki samkvæmt þessu Gunni.

Ekkert að því að pósta myndböndum, bara smella [OT] fyrir framan eða eitthvað til að vara þá við sem ekki nenna að skoða eitthvað annað en BMW tengd myndbönd.

Það má alveg hreinsa til bullið hérna á Kraftinum, en það má ekki fara offari í þessu og gera þetta að algerlega sterílu bílaspjalli þar sem ekkert má hafa gaman. All work and no play makes..... ;)


þetta myndband hefði frekar átt að fara í off topic hreinlega, enn það er það sem mér finnst.

Author:  zazou [ Sun 11. May 2008 11:25 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
bjornvil wrote:
gstuning wrote:
myndbönd er fyrir BMW tengd myndönd.


"Hvað er að gerast?!
Myndbönd
Tókstu flott myndband, eða veistu um eitthvað? Þú getur póstað því hér."

Ekki samkvæmt þessu Gunni.

Ekkert að því að pósta myndböndum, bara smella [OT] fyrir framan eða eitthvað til að vara þá við sem ekki nenna að skoða eitthvað annað en BMW tengd myndbönd.

Það má alveg hreinsa til bullið hérna á Kraftinum, en það má ekki fara offari í þessu og gera þetta að algerlega sterílu bílaspjalli þar sem ekkert má hafa gaman. All work and no play makes..... ;)


þetta myndband hefði frekar átt að fara í off topic hreinlega, enn það er það sem mér finnst.

Þokkalega sammála þér Gunni. Kannski ætti að búa til nýtt spjallborð: 'blogg'

Author:  Stanky [ Sun 11. May 2008 13:12 ]
Post subject: 

Uhh... það er greinilegur munur hver póstar inn þræði hér í myndbönd, ef þetta á að vera einungis fyrir BMW myndbönd, en offtopic þráðurinn fyrir hin myndböndin.

Þá eru nú ansi margir hérna að misskilja, ekki bara brútus.


Sbr:

Vallifudd:
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=29353

Ibzen:
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=29301

IngoJP:
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=29299

Maxel:
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=29154

Jens:
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=29112

bimmer:
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=29037

Bjöggi:
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=28796

Aron Andrew:
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=28494

Þetta var nú bara á fyrstu blaðsíðunni, það skiptir greinilegu máli hvað
maður heitir þegar maður póstar offtopic þráðum í "Myndbönd".

Held að það sé löngu komið nóg af þessu röfli og væli um það að ákveðnir
einstaklingar séu að skemma bmwkraftur.is. Moderators eru moderators fyrir ástæðu og þeir eiga bara sjá sóma sinn í því að drullast til að banna
manneskjuna ef hún tekur sig ekki á.

Stundum er þetta spjall bara of fucking snobbað.

Author:  maxel [ Sun 11. May 2008 14:42 ]
Post subject: 

Stanky wrote:
Uhh... það er greinilegur munur hver póstar inn þræði hér í myndbönd, ef þetta á að vera einungis fyrir BMW myndbönd, en offtopic þráðurinn fyrir hin myndböndin.

Þá eru nú ansi margir hérna að misskilja, ekki bara brútus.


Sbr:

Vallifudd:
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=29353

Ibzen:
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=29301

IngoJP:
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=29299

Maxel:
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=29154

Jens:
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=29112

bimmer:
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=29037

Bjöggi:
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=28796

Aron Andrew:
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=28494

Þetta var nú bara á fyrstu blaðsíðunni, það skiptir greinilegu máli hvað
maður heitir þegar maður póstar offtopic þráðum í "Myndbönd".

Held að það sé löngu komið nóg af þessu röfli og væli um það að ákveðnir
einstaklingar séu að skemma bmwkraftur.is. Moderators eru moderators fyrir ástæðu og þeir eiga bara sjá sóma sinn í því að drullast til að banna
manneskjuna ef hún tekur sig ekki á.

Stundum er þetta spjall bara of fucking snobbað.

:bow:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/