bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Honda eða BMW?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=29029
Page 1 of 1

Author:  bebecar [ Fri 25. Apr 2008 08:39 ]
Post subject:  Honda eða BMW?

Þetta fannst mér frekar fyndið. Þeir sem móðgast auðveldlega ætti kannski ekki að kíkja á þetta...

http://www.brainsweb.co.uk/uploads/the-wrong-bike.wmv

Author:  fart [ Fri 25. Apr 2008 08:47 ]
Post subject: 

Alveg sama hvað ég sé marga svona djóka þá finnst mér þeir alltaf jafn fyndnir.

BTW... ég sá glænýtt BMW racerhjól í gær, í racing litunum og alles með einhverri signiture.

LOOKAÐI VEL, soundaði líka hrikalega flott, dálítið Ducatti legt sound úr Boxernum.

Author:  bebecar [ Fri 25. Apr 2008 09:25 ]
Post subject: 

fart wrote:
Alveg sama hvað ég sé marga svona djóka þá finnst mér þeir alltaf jafn fyndnir.

BTW... ég sá glænýtt BMW racerhjól í gær, í racing litunum og alles með einhverri signiture.

LOOKAÐI VEL, soundaði líka hrikalega flott, dálítið Ducatti legt sound úr Boxernum.


Getur verið að það hafi verið Boxercup replica?

Image

Author:  fart [ Fri 25. Apr 2008 10:28 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
fart wrote:
Alveg sama hvað ég sé marga svona djóka þá finnst mér þeir alltaf jafn fyndnir.

BTW... ég sá glænýtt BMW racerhjól í gær, í racing litunum og alles með einhverri signiture.

LOOKAÐI VEL, soundaði líka hrikalega flott, dálítið Ducatti legt sound úr Boxernum.


Getur verið að það hafi verið Boxercup replica?

Image


Akkúrat svona hjól

Virkilega flott!

Author:  Kristjan [ Fri 25. Apr 2008 16:20 ]
Post subject: 

haha þetta var helvíti gott, sérstaklega eftir að hafa lesið greinina um 800 hjólið eftir þig í mogganum :lol:

Author:  bebecar [ Fri 25. Apr 2008 19:30 ]
Post subject: 

Kristjan wrote:
haha þetta var helvíti gott, sérstaklega eftir að hafa lesið greinina um 800 hjólið eftir þig í mogganum :lol:


Já, það hitti dálítið vel á verð ég að segja :lol:

Þessi boxercup hjól - eða replicurnar af þeim er nokkuð sem ég hef verið volgur fyrir - veit hinsvegar ekki hvort ég get setið þetta almennilega - best að fara og máta.

Þetta eru allavega röff tæki og þrátt fyrir að vera underpowered þá er þetta víst mjög snöggt í snúna stöffinu.

Author:  Angelic0- [ Fri 25. Apr 2008 19:53 ]
Post subject: 

:lol:

en væri já.... vel til í eitt svona boxer-cup hjól...

handling á víst að vera alveg... unbeleiveable...

hver hérna hefur keyrt Harley Buell Firebolt :?:

Author:  Eggert [ Fri 25. Apr 2008 23:57 ]
Post subject: 

Brilliant þetta vídjó. :lol: :lol:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/