| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| M3 crash... https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=28930 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Angelic0- [ Mon 21. Apr 2008 02:15 ] |
| Post subject: | M3 crash... |
Illa farið með fínan M3.... finnst ljótast af þessu öllu hvað dráttarbílagaurinn er ALLTOF hardcore ! |
|
| Author: | Aron Andrew [ Mon 21. Apr 2008 02:20 ] |
| Post subject: | |
Vó þessi á dráttarbílnum er ekkert að vanda sig! Alveg fáranlegt! |
|
| Author: | Angelic0- [ Mon 21. Apr 2008 02:29 ] |
| Post subject: | |
Ég hefði ekki verið lengi að taka upp stein-hnullung til að grýta gegnum framrúðuna á dráttarbílnum.... ef að svona hefði verið farið með minn bíl |
|
| Author: | Aron Andrew [ Mon 21. Apr 2008 02:34 ] |
| Post subject: | |
Ég hefði reyndar bara pikkaði í gaurinn og beðið hann að fara varlega, en þarna liggur kannski munurinn á okkur tveimur |
|
| Author: | Angelic0- [ Mon 21. Apr 2008 02:37 ] |
| Post subject: | |
Aron Andrew wrote: Ég hefði reyndar bara pikkaði í gaurinn og beðið hann að fara varlega, en þarna liggur kannski munurinn á okkur tveimur
Sýnist nú á myndbandinu að það hafi ekki gefist neinn tími til að pikka í gæjann og segja "hey go slow.." hann bara tussar bílnum upp og þrusar með hann út á malbikið.... Finnst ekkert að því að ger það sem að nauðsyn bar til.... pikka bílinn upp... en var algjör nauðsyn að þrykkja með bílinn svona áfram hefði alveg verið hægt að láta bílinn síga og draga hann síðan.... get ekki ýmindað mér annað en að þetta hafi farið illa með framendann.... |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Mon 21. Apr 2008 03:06 ] |
| Post subject: | |
Angelic0- wrote: Aron Andrew wrote: Ég hefði reyndar bara pikkaði í gaurinn og beðið hann að fara varlega, en þarna liggur kannski munurinn á okkur tveimur Sýnist nú á myndbandinu að það hafi ekki gefist neinn tími til að pikka í gæjann og segja "hey go slow.." hann bara tussar bílnum upp og þrusar með hann út á malbikið.... Finnst ekkert að því að ger það sem að nauðsyn bar til.... pikka bílinn upp... en var algjör nauðsyn að þrykkja með bílinn svona áfram hefði alveg verið hægt að láta bílinn síga og draga hann síðan.... get ekki ýmindað mér annað en að þetta hafi farið illa með framendann.... Plús það að skella taug í felgurnar og bara yfir afturbrettin, gæti vel hafa beyglað þau aðeins. |
|
| Author: | fart [ Mon 21. Apr 2008 04:36 ] |
| Post subject: | |
Angelic0- wrote: Ég hefði ekki verið lengi að taka upp stein-hnullung til að grýta gegnum framrúðuna á dráttarbílnum.... ef að svona hefði verið farið með minn bíl |
|
| Author: | maxel [ Mon 21. Apr 2008 05:55 ] |
| Post subject: | |
EDIT: Væri til í að sjá tjónið fyrir-eftir, maðurinn fer með bílinn eins og þetta sé eitthvað 13veltu flak. |
|
| Author: | Mazi! [ Mon 21. Apr 2008 08:03 ] |
| Post subject: | |
Angelic0- wrote: Ég hefði ekki verið lengi að taka upp stein-hnullung til að grýta gegnum framrúðuna á dráttarbílnum.... ef að svona hefði verið farið með minn bíl
Shit hvað ég myndi missa mig eitthvað svipað! |
|
| Author: | bimmer [ Mon 21. Apr 2008 15:50 ] |
| Post subject: | |
Skítt með þennan dráttarbílstjóra. Frekar að dangla í þennan hálfvita sem var að keyra M3inn. |
|
| Author: | guðni H [ Wed 30. Apr 2008 20:27 ] |
| Post subject: | |
hann fór nú djöfull ílla með hann allgjör óþarfi finnst mér |
|
| Author: | Haffi [ Sat 03. May 2008 16:38 ] |
| Post subject: | |
Angelic0- wrote: Ég hefði ekki verið lengi að taka upp stein-hnullung til að grýta gegnum framrúðuna á dráttarbílnum.... ef að svona hefði verið farið með minn bíl
Rosalega ertu hipp og cool |
|
| Author: | Angelic0- [ Sat 03. May 2008 20:56 ] |
| Post subject: | |
bimmer wrote: Skítt með þennan dráttarbílstjóra.
Frekar að dangla í þennan hálfvita sem var að keyra M3inn. Reyndar.... En þessi dráttarbílagaur..... |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|