bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW e46 M3 Turbó!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=28822
Page 1 of 1

Author:  Mazi! [ Tue 15. Apr 2008 23:30 ]
Post subject:  BMW e46 M3 Turbó!




Bara næs hvað túrbínan negglir inn!

Author:  Alpina [ Wed 16. Apr 2008 07:38 ]
Post subject: 

:shock: :shock:


held að ég vildi frekar S/C

ps,, bíllinn hjá Svenna FART er miklu meira smooth,, þó að hann virki
SVAKALEGA

Author:  fart [ Wed 16. Apr 2008 08:14 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
:shock: :shock:


held að ég vildi frekar S/C

ps,, bíllinn hjá Svenna FART er miklu meira smooth,, þó að hann virki
SVAKALEGA


Ég myndi ekki vilja svona "allt eða ekkert" power. Það myndi þýða að maður færi útar ansi fljótt á braut.

En þetta svínvirkar.

Author:  finnbogi [ Wed 16. Apr 2008 10:01 ]
Post subject: 

fart wrote:
Alpina wrote:
:shock: :shock:


held að ég vildi frekar S/C

ps,, bíllinn hjá Svenna FART er miklu meira smooth,, þó að hann virki
SVAKALEGA


Ég myndi ekki vilja svona "allt eða ekkert" power. Það myndi þýða að maður færi útar ansi fljótt á braut.

En þetta svínvirkar.


meinaru út af ?

Author:  fart [ Wed 16. Apr 2008 11:30 ]
Post subject: 

finnbogi wrote:
fart wrote:
Alpina wrote:
:shock: :shock:


held að ég vildi frekar S/C

ps,, bíllinn hjá Svenna FART er miklu meira smooth,, þó að hann virki
SVAKALEGA


Ég myndi ekki vilja svona "allt eða ekkert" power. Það myndi þýða að maður færi útar ansi fljótt á braut.

En þetta svínvirkar.


meinaru út af ?


Er það ekki nokkuð augljóst :lol:

Author:  Angelic0- [ Wed 16. Apr 2008 11:45 ]
Post subject: 

Þetta er bara einsog 2stroke :lol:

Author:  gstuning [ Wed 16. Apr 2008 12:14 ]
Post subject: 

ÞEtta er bara af því að hann er bókað með svona pop off boost ventill þannig að boostið kemur ekki inn stígandi heldur bara allt eins hratt og hægt er. fínt fyrir low boost enn ekki hátt boost, alveg eins og að ýta á 200hö NOZ takkann bara.

Author:  fart [ Wed 16. Apr 2008 15:04 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
ÞEtta er bara af því að hann er bókað með svona pop off boost ventill þannig að boostið kemur ekki inn stígandi heldur bara allt eins hratt og hægt er. fínt fyrir low boost enn ekki hátt boost, alveg eins og að ýta á 200hö NOZ takkann bara.


Sumum finnst þetta líklega "cool" því þetta gefur það impression að bíllin sé öflugri en hann er.

Author:  Alpina [ Wed 16. Apr 2008 17:50 ]
Post subject: 

fart wrote:
gstuning wrote:
ÞEtta er bara af því að hann er bókað með svona pop off boost ventill þannig að boostið kemur ekki inn stígandi heldur bara allt eins hratt og hægt er. fínt fyrir low boost enn ekki hátt boost, alveg eins og að ýta á 200hö NOZ takkann bara.


Sumum finnst þetta líklega "cool" því þetta gefur það impression að bíllin sé öflugri en hann er.


BINGO...

Einn inni á M5 borðinu sem á B7S ((E28)) hann var einmitt að segja mér að B7S sé með svona ,,, POWER ,,, to feel like incredible fast car,, but this `**#%&<>@""$$ BITURBO is pulling away from you,, and you dont feel any thing inside the BITURBO compared to B7S :evil: :evil: :evil:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/