bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E30 V6 Alfa vél
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=28750
Page 1 of 2

Author:  gstuning [ Sun 13. Apr 2008 11:51 ]
Post subject:  E30 V6 Alfa vél



Bara svalt og geðveikt vel smíðaður bíll

Author:  zazou [ Sun 13. Apr 2008 12:34 ]
Post subject: 

Þetta hljóð er guðdómlegt :bow:

Author:  Alpina [ Sun 13. Apr 2008 12:35 ]
Post subject: 

zazou wrote:
Þetta hljóð er guðdómlegt :bow:


8)

Author:  bebecar [ Sun 13. Apr 2008 13:08 ]
Post subject: 

Flottar vélar frá þeim líka...

Author:  zazou [ Sun 13. Apr 2008 13:12 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
Flottar vélar frá þeim líka...

Já, einkar flottur frágangur, eitthvað sem þjóðverjinn mætti skoða :wink:

Author:  Alpina [ Sun 13. Apr 2008 14:54 ]
Post subject: 

zazou wrote:
bebecar wrote:
Flottar vélar frá þeim líka...

Já, einkar flottur frágangur, eitthvað sem þjóðverjinn mætti skoða :wink:


Þessi ummæli Brynjar,, EIGA EKKI VIÐ RÖK AÐ STYÐJAST...... að mínu mati

ALLUR frágangur í vélar-rúminu er virkilega vel hannaður hjá þjóðverjunum

Author:  fart [ Sun 13. Apr 2008 15:00 ]
Post subject: 

Ætli þetta sé jafn reliable og Alfa er almennt.. :lol:

Það væri gaman að sjá einhvern vaða í Maserati 3200 TwinTurbo vélina 8)

Author:  zazou [ Sun 13. Apr 2008 15:03 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
zazou wrote:
bebecar wrote:
Flottar vélar frá þeim líka...

Já, einkar flottur frágangur, eitthvað sem þjóðverjinn mætti skoða :wink:


Þessi ummæli Brynjar,, EIGA EKKI VIÐ RÖK AÐ STYÐJAST

Image
Image
Image

versus

Image


Blökkumaður, vinsamlegast :wink:

Author:  Alpina [ Sun 13. Apr 2008 15:06 ]
Post subject: 

fart wrote:
Ætli þetta sé jafn reliable og Alfa er almennt.. :lol:

Það væri gaman að sjá einhvern vaða í Maserati 3200 TwinTurbo vélina 8)


ALFA 156 1.6 1.8 og 2.0 eru slíkt óáræðanlegir að hörmung er að eiga þetta,,

þá er vitnað til vélarinnar,,

held að seinustu kynslóðirnar eða 159 séu komnir með keðju,,
tímareimarnar voru að fara í tíma og ótíma €€€€€€€€€€€

Author:  Alpina [ Sun 13. Apr 2008 15:11 ]
Post subject: 

Ítalskir bílar og Franskir eru þekktir fyrir ARFA slaka hönnunn þegar kemur að viðgerðarferlinu..
Neita því ekki að 6 inntaksrör inline á V6 vél er bara flott útlitslega séð

en til að komast að þessu og hinu þarf að spaða allt í sundur..

og það er spurning um hönnun ekki ÚTLIT

Author:  zazou [ Sun 13. Apr 2008 15:13 ]
Post subject: 

Sérðu svona í þýskum vélarsal?

Image

Bara vesældarlegur four banger, aber mein Gott das ist sehr sexy!

Author:  zazou [ Sun 13. Apr 2008 15:14 ]
Post subject: 

Ok, útlit vs frágangur, ég er að tala um fyrra - hef ekki hundsvit á hinu.

Author:  bebecar [ Sun 13. Apr 2008 15:54 ]
Post subject: 

zazou wrote:
Ok, útlit vs frágangur, ég er að tala um fyrra - hef ekki hundsvit á hinu.


Ég vissi strax hvað Brynjar var að fara - hann vill sjá vélina, ekki einhverjar svartar plasthlífar.

Flottar vélar eiga að fá að njóta sín.

Reyndar hefur ýmislegt breyst hjá Ítölunum. Veit t.d. til þess að þeir lögðu mikla vinnu á sig hjá AR til þess að stytta vinnutíma við bílana - en líklegast eiga þeir samt lang í þá þýsku í þeim efnum.

Author:  ömmudriver [ Sun 13. Apr 2008 16:23 ]
Post subject: 

Fyrir mína parta finnst mér hljóðið í blæjubílnum mínum töluvert flottara en þetta 8) En það getur líka verið að ég sé bara ekki að "upplifa" hljóðið eins vel í gegnum netið.

En veit einhver hérna hvað þessi mótor er að snúast uppí marga snúninga ??

Author:  aronjarl [ Mon 14. Apr 2008 02:23 ]
Post subject: 

V6 vélarnar frá Mercedes eru mjög ljótar.


BMW hefur verið með MJÖG flottar línu sexur M50 M52 M54


væri svolítið gaman að prufa eitthvað öðruvísi ofaní E30.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/