bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
500E 0-260 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=28712 |
Page 1 of 1 |
Author: | Alpina [ Fri 11. Apr 2008 06:40 ] |
Post subject: | 500E 0-260 |
Þetta er helvíti gott.. gaman að sjá mun á E34 M5 upp í sama hraða ![]() |
Author: | bebecar [ Fri 11. Apr 2008 07:09 ] |
Post subject: | |
Þetta er nefnilega alveg vel decent hröðun - ég er afskaplega hrifinn af þessum bílum og myndi gjarnan vilja eiga einn! |
Author: | Alpina [ Fri 11. Apr 2008 07:16 ] |
Post subject: | |
bebecar wrote: Þetta er nefnilega alveg vel decent hröðun - ég er afskaplega hrifinn af þessum bílum og myndi gjarnan vilja eiga einn!
Er ansi viss að svona bíll ,, verði á dagskrá ........ aftur, hvenær, ekki viss |
Author: | bebecar [ Fri 11. Apr 2008 08:36 ] |
Post subject: | |
Myndir þú flytja inn aftur? |
Author: | zazou [ Fri 11. Apr 2008 09:43 ] |
Post subject: | |
Ég á svona vídjó líka, bara stöðugra ![]() |
Author: | bebecar [ Fri 11. Apr 2008 09:56 ] |
Post subject: | |
zazou wrote: Ég á svona vídjó líka, bara stöðugra
![]() Hmmm... ![]() |
Author: | Tjobbi [ Fri 11. Apr 2008 11:16 ] |
Post subject: | Re: 500E 0-260 |
Alpina wrote: Þetta er helvíti gott..
gaman að sjá mun á E34 M5 upp í sama hraða ![]() Enda helvíti góðir bílar! |
Author: | bebecar [ Fri 11. Apr 2008 17:40 ] |
Post subject: | Re: 500E 0-260 |
Tjobbi wrote: Alpina wrote: Þetta er helvíti gott.. gaman að sjá mun á E34 M5 upp í sama hraða ![]() Enda helvíti góðir bílar! Mig minnir að 3,6 sé talsvert hægari og 3,8 sé örlítið hægari - semsagt alla leið í toppinn - minnir að ég hafi lesið einhverjar heimildir á þessu sviði. |
Author: | Alpina [ Fri 11. Apr 2008 18:11 ] |
Post subject: | |
bebecar wrote: Myndir þú flytja inn aftur?
Mér stendur til boða ..gott eintak.. HÉRLENDIS,,BARA spurning um milli gjöf en á henni hef ég ekki efni á strax |
Author: | aronjarl [ Mon 14. Apr 2008 02:28 ] |
Post subject: | |
olíuþrýstingur er í lægri kanntinum þarna í hægagangi. gríðaleg hröðun.! en vá eins og bíllinn lendi bara í mótvind þegar han fer yfir 200. stoppar allt miðað við á undan. |
Author: | Bjarni Stefáns [ Thu 17. Apr 2008 15:31 ] |
Post subject: | |
Alveg einstök hröðun ![]() |
Author: | gstuning [ Thu 17. Apr 2008 16:31 ] |
Post subject: | |
aronjarl wrote: olíuþrýstingur er í lægri kanntinum þarna í hægagangi.
gríðaleg hröðun.! en vá eins og bíllinn lendi bara í mótvind þegar han fer yfir 200. stoppar allt miðað við á undan. ekkert að þessum olíuþrýsting, M20 hefur varla 10psi í lausagang og þær endast nú alveg fínt ![]() |
Author: | JOGA [ Thu 17. Apr 2008 16:39 ] |
Post subject: | |
Virkilega spennandi bilar. For a Pistonheads ad ganni til ad athuga hvad thetta kostar her i UK. Frekar dyrt. E46 M3 money ![]() Toluvert meira en margir E39 M5 lika. Sem sagt 15-20 thus. pund. Vaeri samt vel til i svona kagga. Heldur vaentanlega verdi vel annad en E46 M3 naestu arin (midad vid verd a E36 M3). |
Author: | UnnarÓ [ Tue 22. Apr 2008 16:28 ] |
Post subject: | |
Var með einn svona í láni eitt kvöld, bara gaman að keyra þessa bíla - rosaleg hröðun ![]() |
Author: | aronjarl [ Tue 22. Apr 2008 19:07 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: aronjarl wrote: olíuþrýstingur er í lægri kanntinum þarna í hægagangi. gríðaleg hröðun.! en vá eins og bíllinn lendi bara í mótvind þegar han fer yfir 200. stoppar allt miðað við á undan. ekkert að þessum olíuþrýsting, M20 hefur varla 10psi í lausagang og þær endast nú alveg fínt ![]() Benzin minn fer ekki undir 3 bör í lausagangi þegar olían er full heit ![]() þarna er maðurinn reyndar með helmingi fleiri stimpla á sveifarás. minnir að það er talað um að lágmarkið sé 1.2 bar í lausagang full heitur. hjá Mercedes. ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |