bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E36 M3 GT með NA breytingu @ 8.800rpm
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=28639
Page 1 of 1

Author:  fart [ Tue 08. Apr 2008 07:15 ]
Post subject:  E36 M3 GT með NA breytingu @ 8.800rpm

sæmilega sem þetta snýst.

Author:  Alpina [ Tue 08. Apr 2008 07:53 ]
Post subject:  Re: E36 M3 GT með NA breytingu @ 8.800rpm

fart wrote:


Miðað við hljóðið er þetta ekki 1500 rpm + oem 7200-7300

vantar meira öskur

Author:  fart [ Tue 08. Apr 2008 08:05 ]
Post subject:  Re: E36 M3 GT með NA breytingu @ 8.800rpm

Alpina wrote:
fart wrote:


Miðað við hljóðið er þetta ekki 1500 rpm + oem 7200-7300

vantar meira öskur


Ertu að meina að rpm mælirinn sé bara fuckt.

Þetta á allavega að vera nokkuð mikið breyttur mótor, sel það ekki dýrara

Quote:
m3 gt from my friend's garage which is in sweden. revs at 8 800. schrick camshafts, carbon airbox, custom tuned stock ECU, fully-prepared cylinder head (titan retainers with motorsport springs), lighter flywheel.

Author:  Alpina [ Wed 09. Apr 2008 19:20 ]
Post subject:  Re: E36 M3 GT með NA breytingu @ 8.800rpm

fart wrote:
Alpina wrote:
fart wrote:


Miðað við hljóðið er þetta ekki 1500 rpm + oem 7200-7300

vantar meira öskur


Ertu að meina að rpm mælirinn sé bara fuckt.

Þetta á allavega að vera nokkuð mikið breyttur mótor, sel það ekki dýrara

Quote:
m3 gt from my friend's garage which is in sweden. revs at 8 800. schrick camshafts, carbon airbox, custom tuned stock ECU, fully-prepared cylinder head (titan retainers with motorsport springs), lighter flywheel.


aaaahh já,, heyrðu í S14 DTM (((9.5-10 k RPM ))
það er alvöru,,,

það má vel vera að þetta sé MEGA tjúnaður bíll,,,,,,, en miðað við hljóðið er þetta næstum eins og ,, græna hellið N.A stock

Author:  fart [ Wed 09. Apr 2008 19:27 ]
Post subject:  Re: E36 M3 GT með NA breytingu @ 8.800rpm

Alpina wrote:
fart wrote:
Alpina wrote:
fart wrote:


Miðað við hljóðið er þetta ekki 1500 rpm + oem 7200-7300

vantar meira öskur


Ertu að meina að rpm mælirinn sé bara fuckt.

Þetta á allavega að vera nokkuð mikið breyttur mótor, sel það ekki dýrara

Quote:
m3 gt from my friend's garage which is in sweden. revs at 8 800. schrick camshafts, carbon airbox, custom tuned stock ECU, fully-prepared cylinder head (titan retainers with motorsport springs), lighter flywheel.


aaaahh já,, heyrðu í S14 DTM (((9.5-10 k RPM ))
það er alvöru,,,

það má vel vera að þetta sé MEGA tjúnaður bíll,,,,,,, en miðað við hljóðið er þetta næstum eins og ,, græna hellið N.A stock


Það er 4pot maður.. allt annað sound! :lol:

Author:  íbbi_ [ Wed 09. Apr 2008 21:02 ]
Post subject: 

þarf ekki meiri breytingar en þetta til að snúa þessu sona hátt? ég setti sterkari tímagír,tvöfallda keðju, tvöfallda ventlagorma rúllurokkera, sterkari stimpilbotla og margt flr í camaro til að snúa honum 1k hærra

Author:  Angelic0- [ Wed 09. Apr 2008 21:08 ]
Post subject:  Re: E36 M3 GT með NA breytingu @ 8.800rpm

fart wrote:
Alpina wrote:
fart wrote:


Miðað við hljóðið er þetta ekki 1500 rpm + oem 7200-7300

vantar meira öskur


Ertu að meina að rpm mælirinn sé bara fuckt.

Þetta á allavega að vera nokkuð mikið breyttur mótor, sel það ekki dýrara

Quote:
m3 gt from my friend's garage which is in sweden. revs at 8 800. schrick camshafts, carbon airbox, custom tuned stock ECU, fully-prepared cylinder head (titan retainers with motorsport springs), lighter flywheel.


Minn á bara að snúast 6900 RPM en hann klárar RPM mælirinn... E36 M50B25 :!:

Author:  Alpina [ Wed 09. Apr 2008 21:21 ]
Post subject:  Re: E36 M3 GT með NA breytingu @ 8.800rpm

Angelic0- wrote:
fart wrote:
Alpina wrote:
fart wrote:


Miðað við hljóðið er þetta ekki 1500 rpm + oem 7200-7300

vantar meira öskur


Ertu að meina að rpm mælirinn sé bara fuckt.

Þetta á allavega að vera nokkuð mikið breyttur mótor, sel það ekki dýrara

Quote:
m3 gt from my friend's garage which is in sweden. revs at 8 800. schrick camshafts, carbon airbox, custom tuned stock ECU, fully-prepared cylinder head (titan retainers with motorsport springs), lighter flywheel.


Minn á bara að snúast 6900 RPM en hann klárar RPM mælirinn... E36 M50B25 :!:


Vitlaust viðnám,,

Blæjan fer í 8000 rpm en er rétt á 7200 ..cutout

Author:  gstuning [ Wed 09. Apr 2008 21:28 ]
Post subject: 

íbbi_ wrote:
þarf ekki meiri breytingar en þetta til að snúa þessu sona hátt? ég setti sterkari tímagír,tvöfallda keðju, tvöfallda ventlagorma rúllurokkera, sterkari stimpilbotla og margt flr í camaro til að snúa honum 1k hærra


þessi vél er með tvöfalda keðju, tvöfalda ventlagorma
solid lifters(eina setupið sem kemst í 20k)

ég myndi segja að í M vélarnar er eiginlega helst stimpilboltar sem þurfa að vera betri, er þekkt að þeir fari.

Author:  Alpina [ Wed 09. Apr 2008 21:29 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
íbbi_ wrote:
þarf ekki meiri breytingar en þetta til að snúa þessu sona hátt? ég setti sterkari tímagír,tvöfallda keðju, tvöfallda ventlagorma rúllurokkera, sterkari stimpilbotla og margt flr í camaro til að snúa honum 1k hærra


þessi vél er með tvöfalda keðju, tvöfalda ventlagorma
solid lifters(eina setupið sem kemst í 20k

ég myndi segja að í M vélarnar er eiginlega helst stimpilboltar sem þurfa að vera betri, er þekkt að þeir fari.



:? :shock:

Author:  gstuning [ Wed 09. Apr 2008 21:32 ]
Post subject: 

jebb, eina ventlakerfið sem gerir vélum kleyft að komast svona hátt.

ekki að segja að vélin komist þangað, heldur kerfið sem hún er með er þannig
flest hin kerfin, rockerar, undirlyftustangir og allt það drasl á bágt með yfir 9-10k

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/