| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| X5 vs. F650 dakar https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=27980 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Robbi318is [ Sun 09. Mar 2008 22:57 ] |
| Post subject: | X5 vs. F650 dakar |
Flott video, X5 tekur flugið þarna í lokinn.. |
|
| Author: | Stebbtronic [ Mon 10. Mar 2008 00:20 ] |
| Post subject: | |
Ohh, ég hélt fyrst að maður væri að fara sjá eitthvað rosalegt með X5 og einum svona
flott vídeó engu að síður |
|
| Author: | Svessi [ Mon 10. Mar 2008 03:18 ] |
| Post subject: | |
Ohh, bara ef maður ætti pening þá væri maður rúntandi á F650 með CAT cummings vélinni og á 54" túttum. p.s. Er það rétt sem ég heyrði að það væri kominn einn svona f650 hingað og það væri verið að vinna í að setja hann á stærri dekk? |
|
| Author: | _Halli_ [ Mon 10. Mar 2008 12:25 ] |
| Post subject: | |
Svessi wrote: Ohh, bara ef maður ætti pening þá væri maður rúntandi á F650 með CAT cummings vélinni og á 54" túttum.
p.s. Er það rétt sem ég heyrði að það væri kominn einn svona f650 hingað og það væri verið að vinna í að setja hann á stærri dekk? ÞAÐ væri ég til í að sjá!!!! Var einmitt að hugsa um hvað þetta væri töff bílar á flottum túttum! |
|
| Author: | Einarsss [ Mon 10. Mar 2008 12:35 ] |
| Post subject: | |
Stebbtronic wrote: Ohh, ég hélt fyrst að maður væri að fara sjá eitthvað rosalegt með X5 og einum svona
![]() flott vídeó engu að síður djöful er þetta ljótt |
|
| Author: | Aron Andrew [ Mon 10. Mar 2008 13:03 ] |
| Post subject: | |
Það á einn svona 650 bíll að vera á leiðinni, gaur sem vinnur í innheimtu fyrir lánastofnanir og tryggingafélög er að fá hann, útbúinn sem dráttarbíll. |
|
| Author: | Djofullinn [ Mon 10. Mar 2008 13:52 ] |
| Post subject: | |
einarsss wrote: Stebbtronic wrote: Ohh, ég hélt fyrst að maður væri að fara sjá eitthvað rosalegt með X5 og einum svona flott vídeó engu að síður djöful er þetta ljótt Og hvað kostar eiginlega svona hlunkur? |
|
| Author: | _Halli_ [ Mon 10. Mar 2008 17:10 ] |
| Post subject: | |
Djofullinn wrote: einarsss wrote: Stebbtronic wrote: Ohh, ég hélt fyrst að maður væri að fara sjá eitthvað rosalegt með X5 og einum svona flott vídeó engu að síður djöful er þetta ljótt Og hvað kostar eiginlega svona hlunkur? Eru á 50-90 þús $ á eBay |
|
| Author: | Djofullinn [ Mon 10. Mar 2008 17:55 ] |
| Post subject: | |
_Halli_ wrote: Djofullinn wrote: einarsss wrote: Stebbtronic wrote: Ohh, ég hélt fyrst að maður væri að fara sjá eitthvað rosalegt með X5 og einum svona flott vídeó engu að síður djöful er þetta ljótt Og hvað kostar eiginlega svona hlunkur? Eru á 50-90 þús $ á eBay Aaaaaaaaaaaaaaaaaaaaahahhahahahaha
|
|
| Author: | IngóJP [ Mon 10. Mar 2008 18:36 ] |
| Post subject: | |
Er búinn að sjá einn svona sem dráttarbíl... Svo er kall í vinnunni að spá að kaupa svona... Hann á F-350 en þessi er stærri svo honum langar frekar í þennan |
|
| Author: | bjahja [ Mon 10. Mar 2008 19:08 ] |
| Post subject: | |
Það getur ekki verið þægilegt að vera á svona dráttarbíl.........ég meina þetta er ALLTOF stórt |
|
| Author: | Aron Andrew [ Mon 10. Mar 2008 19:09 ] |
| Post subject: | |
bjahja wrote: Það getur ekki verið þægilegt að vera á svona dráttarbíl.........ég meina þetta er ALLTOF stórt
Ég væri vel til í einn svona Stórir bílar eru kúl! |
|
| Author: | Stebbtronic [ Mon 10. Mar 2008 19:23 ] |
| Post subject: | |
Aron Andrew wrote: bjahja wrote: Það getur ekki verið þægilegt að vera á svona dráttarbíl.........ég meina þetta er ALLTOF stórt Ég væri vel til í einn svona Stórir bílar eru kúl! Manni dettur strax í hug Hummer brandarinn sem var hérna inná fyrir ekki svo löngu síðan...
|
|
| Author: | arnibjorn [ Mon 10. Mar 2008 19:24 ] |
| Post subject: | |
Stebbtronic wrote: Aron Andrew wrote: bjahja wrote: Það getur ekki verið þægilegt að vera á svona dráttarbíl.........ég meina þetta er ALLTOF stórt Ég væri vel til í einn svona Stórir bílar eru kúl! Manni dettur strax í hug Hummer brandarinn sem var hérna inná fyrir ekki svo löngu síðan... ![]() Einmitt það sama og ég hugsaði |
|
| Author: | _Halli_ [ Mon 10. Mar 2008 19:43 ] |
| Post subject: | |
arnibjorn wrote: Stebbtronic wrote: Aron Andrew wrote: bjahja wrote: Það getur ekki verið þægilegt að vera á svona dráttarbíl.........ég meina þetta er ALLTOF stórt Ég væri vel til í einn svona Stórir bílar eru kúl! Manni dettur strax í hug Hummer brandarinn sem var hérna inná fyrir ekki svo löngu síðan... ![]() Einmitt það sama og ég hugsaði F650 + Baðfélaginn= Þú ert safe!! |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|