bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 16:05

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: X5 vs. F650 dakar
PostPosted: Sun 09. Mar 2008 22:57 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 20. Dec 2005 19:52
Posts: 252
Location: Grafarvogur


Flott video, X5 tekur flugið þarna í lokinn..

_________________
E30 325 coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Mar 2008 00:20 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 03. Nov 2003 18:40
Posts: 925
Location: @ the spot...
Ohh, ég hélt fyrst að maður væri að fara sjá eitthvað rosalegt með X5 og einum svona
Image
flott vídeó engu að síður 8)

_________________
e21 315 "83"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Mar 2008 03:18 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. Feb 2005 23:49
Posts: 446
Ohh, bara ef maður ætti pening þá væri maður rúntandi á F650 með CAT cummings vélinni og á 54" túttum.

p.s. Er það rétt sem ég heyrði að það væri kominn einn svona f650 hingað og það væri verið að vinna í að setja hann á stærri dekk?

_________________
Sverrir Már

Fyrri BMW: BMW 518i E34 ´91 / BMW 735iA E32 ´92 / BMW 535iA E34 ´89 / BMW 318iA E36 ´93



Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Mar 2008 12:25 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. May 2005 19:39
Posts: 424
Location: Oslo
Svessi wrote:
Ohh, bara ef maður ætti pening þá væri maður rúntandi á F650 með CAT cummings vélinni og á 54" túttum.

p.s. Er það rétt sem ég heyrði að það væri kominn einn svona f650 hingað og það væri verið að vinna í að setja hann á stærri dekk?


ÞAÐ væri ég til í að sjá!!!! Var einmitt að hugsa um hvað þetta væri töff bílar á flottum túttum!

_________________
Neðanjarðarlestir, sporvagnar og strætisvagnar
BMW E36 '91 318i - Bifreið - R.I.P
Dethleffs Rondo RF3 '98 - Hjólhýsi - Í vetrardvala
CombiCamp 2000 '78 - Tjaldvagn - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Mar 2008 12:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Stebbtronic wrote:
Ohh, ég hélt fyrst að maður væri að fara sjá eitthvað rosalegt með X5 og einum svona
Image
flott vídeó engu að síður 8)


djöful er þetta ljótt :shock:

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Mar 2008 13:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Það á einn svona 650 bíll að vera á leiðinni, gaur sem vinnur í innheimtu fyrir lánastofnanir og tryggingafélög er að fá hann, útbúinn sem dráttarbíll.

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Mar 2008 13:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
einarsss wrote:
Stebbtronic wrote:
Ohh, ég hélt fyrst að maður væri að fara sjá eitthvað rosalegt með X5 og einum svona
Image
flott vídeó engu að síður 8)


djöful er þetta ljótt :shock:
Algjör viðbjóður.

Og hvað kostar eiginlega svona hlunkur?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Mar 2008 17:10 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. May 2005 19:39
Posts: 424
Location: Oslo
Djofullinn wrote:
einarsss wrote:
Stebbtronic wrote:
Ohh, ég hélt fyrst að maður væri að fara sjá eitthvað rosalegt með X5 og einum svona
Image
flott vídeó engu að síður 8)


djöful er þetta ljótt :shock:
Algjör viðbjóður.

Og hvað kostar eiginlega svona hlunkur?


Eru á 50-90 þús $ á eBay

_________________
Neðanjarðarlestir, sporvagnar og strætisvagnar
BMW E36 '91 318i - Bifreið - R.I.P
Dethleffs Rondo RF3 '98 - Hjólhýsi - Í vetrardvala
CombiCamp 2000 '78 - Tjaldvagn - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Mar 2008 17:55 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
_Halli_ wrote:
Djofullinn wrote:
einarsss wrote:
Stebbtronic wrote:
Ohh, ég hélt fyrst að maður væri að fara sjá eitthvað rosalegt með X5 og einum svona
Image
flott vídeó engu að síður 8)


djöful er þetta ljótt :shock:
Algjör viðbjóður.

Og hvað kostar eiginlega svona hlunkur?


Eru á 50-90 þús $ á eBay

Aaaaaaaaaaaaaaaaaaaaahahhahahahaha ](*,)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Mar 2008 18:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
Er búinn að sjá einn svona sem dráttarbíl... Svo er kall í vinnunni að spá að kaupa svona... Hann á F-350 en þessi er stærri svo honum langar frekar í þennan

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Mar 2008 19:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Það getur ekki verið þægilegt að vera á svona dráttarbíl.........ég meina þetta er ALLTOF stórt

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Mar 2008 19:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
bjahja wrote:
Það getur ekki verið þægilegt að vera á svona dráttarbíl.........ég meina þetta er ALLTOF stórt


Ég væri vel til í einn svona 8)

Stórir bílar eru kúl!

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Mar 2008 19:23 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 03. Nov 2003 18:40
Posts: 925
Location: @ the spot...
Aron Andrew wrote:
bjahja wrote:
Það getur ekki verið þægilegt að vera á svona dráttarbíl.........ég meina þetta er ALLTOF stórt


Ég væri vel til í einn svona 8)

Stórir bílar eru kúl!


Manni dettur strax í hug Hummer brandarinn sem var hérna inná fyrir ekki svo löngu síðan... :whip:

_________________
e21 315 "83"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Mar 2008 19:24 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Stebbtronic wrote:
Aron Andrew wrote:
bjahja wrote:
Það getur ekki verið þægilegt að vera á svona dráttarbíl.........ég meina þetta er ALLTOF stórt


Ég væri vel til í einn svona 8)

Stórir bílar eru kúl!


Manni dettur strax í hug Hummer brandarinn sem var hérna inná fyrir ekki svo löngu síðan... :whip:


Einmitt það sama og ég hugsaði :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Mar 2008 19:43 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. May 2005 19:39
Posts: 424
Location: Oslo
arnibjorn wrote:
Stebbtronic wrote:
Aron Andrew wrote:
bjahja wrote:
Það getur ekki verið þægilegt að vera á svona dráttarbíl.........ég meina þetta er ALLTOF stórt


Ég væri vel til í einn svona 8)

Stórir bílar eru kúl!


Manni dettur strax í hug Hummer brandarinn sem var hérna inná fyrir ekki svo löngu síðan... :whip:


Einmitt það sama og ég hugsaði :lol:



F650 + Baðfélaginn= Þú ert safe!! :lol: :lol: :lol:

_________________
Neðanjarðarlestir, sporvagnar og strætisvagnar
BMW E36 '91 318i - Bifreið - R.I.P
Dethleffs Rondo RF3 '98 - Hjólhýsi - Í vetrardvala
CombiCamp 2000 '78 - Tjaldvagn - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group