bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
(vantar) Góð Íslensk myndbönd https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=27919 |
Page 1 of 2 |
Author: | Vargur [ Wed 05. Mar 2008 17:43 ] |
Post subject: | (vantar) Góð Íslensk myndbönd |
Mig langar til að sýna félaga erlendis að það sé Bmw menning á Íslandi. Ég er búinn að leyta hér á síðunni að góðum íslenskum Bmw myndböndum en það er frekar erfitt að fara í gegnum alla hrúgauna og var því að spá í hvort einhverjir gætu sett inn góð myndbönd sem eitthvað er varið í td, hópkeyrslur, samkomur eða bara mega flott keyrslu myndbönd. |
Author: | Einarsss [ Wed 05. Mar 2008 18:10 ] |
Post subject: | Re: (vantar) Góð Íslensk myndbönd |
Dúfan wrote: Mig langar til að sýna félaga erlendis að það sé Bmw menning á Íslandi.
Ég er búinn að leyta hér á síðunni að góðum íslenskum Bmw myndböndum en það er frekar erfitt að fara í gegnum alla hrúgauna og var því að spá í hvort einhverjir gætu sett inn góð myndbönd sem eitthvað er varið í td, hópkeyrslur, samkomur eða bara mega flott keyrslu myndbönd. bíll mánaðrins kannski? bara flott myndataka og mikið lagt í þessi video |
Author: | maxel [ Wed 05. Mar 2008 18:21 ] |
Post subject: | |
Annars... á ekkert að koma nýr bíll mánaðrins? |
Author: | Aron Andrew [ Wed 05. Mar 2008 18:33 ] |
Post subject: | |
Nokkur sem ég fann eftir stutta leit ![]() Svo eru nokkur góð á myndbandasvæðinu user: bmwkraftur pw: iceland http://bmwkraftur.pjus.is/dre31/billman ... eo2006.mpg http://bmwkraftur.pjus.is/dre31/Ymisleg ... keppni.mpg http://bmwkraftur.pjus.is/dre31/Ymisleg ... 128207.mpg http://bmwkraftur.pjus.is/svezel/BurnRun3.avi http://bmwkraftur.pjus.is/svezel/saemaslide.wmv (reyndar ekki á íslandi en þó íslendingar) http://bmwkraftur.pjus.is/iar/Myndbond/ ... 060222.wmv Þetta er bara svona það helsta sem ég mundi eftir, finnur helling í við bót á http://www.bmwkraftur.is/myndbond/ |
Author: | Arnarf [ Wed 05. Mar 2008 18:47 ] |
Post subject: | |
maxel wrote: Annars... á ekkert að koma nýr bíll mánaðrins?
Það var smá umræða um það fyrir nokkru Svo virðist sem fólki finnist of mikil vinna að búa til myndbönd og bensínið of dýrt til að mynda bílana keyrandi |
Author: | Alpina [ Wed 05. Mar 2008 18:49 ] |
Post subject: | |
Arnarf wrote: maxel wrote: Annars... á ekkert að koma nýr bíll mánaðrins? Það var smá umræða um það fyrir nokkru Svo virðist sem fólki finnist of mikil vinna að búa til myndbönd og bensínið of dýrt til að mynda bílana keyrandi Þetta er BARA útgjöld,, tími,, vinna,, |
Author: | JoeJoe [ Wed 05. Mar 2008 19:00 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: Arnarf wrote: maxel wrote: Annars... á ekkert að koma nýr bíll mánaðrins? Það var smá umræða um það fyrir nokkru Svo virðist sem fólki finnist of mikil vinna að búa til myndbönd og bensínið of dýrt til að mynda bílana keyrandi Þetta er BARA útgjöld,, tími,, vinna,, Ef peningar eru eitthvað vesen væri ekki hægt að nota eitthvað af ársgjaldarpeningunum í upptökusjóð eða eitthvað, hvað sem þessi sjóður fer nú í. |
Author: | Aron Andrew [ Wed 05. Mar 2008 19:24 ] |
Post subject: | |
JoeJoe wrote: Ef peningar eru eitthvað vesen væri ekki hægt að nota eitthvað af ársgjaldarpeningunum í upptökusjóð eða eitthvað, hvað sem þessi sjóður fer nú í.
Halló halló?!?! Það eru haldin bjórkvöld, árshátíðir, leikdagar á brautum, haldið úti síðu og margt fleira, hvernig helduru að þetta sé borgað? |
Author: | Alpina [ Wed 05. Mar 2008 19:26 ] |
Post subject: | |
Aron Andrew wrote: JoeJoe wrote: Ef peningar eru eitthvað vesen væri ekki hægt að nota eitthvað af ársgjaldarpeningunum í upptökusjóð eða eitthvað, hvað sem þessi sjóður fer nú í. Halló halló?!?! Það eru haldin bjórkvöld, árshátíðir, leikdagar á brautum, haldið úti síðu og margt fleira, hvernig helduru að þetta sé borgað? Rétt þetta ..andrjú rassskelltu hann |
Author: | Einarsss [ Wed 05. Mar 2008 19:30 ] |
Post subject: | |
Aron Andrew wrote: JoeJoe wrote: Ef peningar eru eitthvað vesen væri ekki hægt að nota eitthvað af ársgjaldarpeningunum í upptökusjóð eða eitthvað, hvað sem þessi sjóður fer nú í. Halló halló?!?! Það eru haldin bjórkvöld, árshátíðir, leikdagar á brautum, haldið úti síðu og margt fleira, hvernig helduru að þetta sé borgað? að ógleymdu.. vín spons í einkapartý stjórnanda á spjallinu ![]() |
Author: | JoeJoe [ Wed 05. Mar 2008 19:48 ] |
Post subject: | |
Aron Andrew wrote: JoeJoe wrote: Ef peningar eru eitthvað vesen væri ekki hægt að nota eitthvað af ársgjaldarpeningunum í upptökusjóð eða eitthvað, hvað sem þessi sjóður fer nú í. Halló halló?!?! Það eru haldin bjórkvöld, árshátíðir, leikdagar á brautum, haldið úti síðu og margt fleira, hvernig helduru að þetta sé borgað? Samkvæmt þessum 3 póstum hér: BjórkvöldÁrshátíð og Leikdagur , þá kostar á alla þessa atburði og má sérstaklega nefna bjórkvöldið þar sem að bjór var keyptur bara fyrir þann pening sem meðlimir borguðu á bjórkvöldið, þá er allt sem þú taldir upp nema að halda úti síðuna sem hefur kostað. Þannig að ég reikna með því að það væri hægt að kreista út einhvern video sjóð þannig að það væri hægt að hafa bíl mánaðirns aftur. Þar sem að mér finnst líklegt að meðlimir sakni. En þar sem að ég hef ekki verið meðlimur það lengi og kanski ekki mæt á bjórkvöld og árshátíðir þá er ég samt meðlimur og þetta er mín skoðun. Bíll mánaðarins vil ég sjá aftur! |
Author: | Alpina [ Wed 05. Mar 2008 23:09 ] |
Post subject: | |
JoeJoe wrote: Aron Andrew wrote: JoeJoe wrote: Ef peningar eru eitthvað vesen væri ekki hægt að nota eitthvað af ársgjaldarpeningunum í upptökusjóð eða eitthvað, hvað sem þessi sjóður fer nú í. Halló halló?!?! Það eru haldin bjórkvöld, árshátíðir, leikdagar á brautum, haldið úti síðu og margt fleira, hvernig helduru að þetta sé borgað? Samkvæmt þessum 3 póstum hér: BjórkvöldÁrshátíð og Leikdagur , þá kostar á alla þessa atburði og má sérstaklega nefna bjórkvöldið þar sem að bjór var keyptur bara fyrir þann pening sem meðlimir borguðu á bjórkvöldið, þá er allt sem þú taldir upp nema að halda úti síðuna sem hefur kostað. Þannig að ég reikna með því að það væri hægt að kreista út einhvern video sjóð þannig að það væri hægt að hafa bíl mánaðirns aftur. Þar sem að mér finnst líklegt að meðlimir sakni. En þar sem að ég hef ekki verið meðlimur það lengi og kanski ekki mæt á bjórkvöld og árshátíðir þá er ég samt meðlimur og þetta er mín skoðun. Bíll mánaðarins vil ég sjá aftur! ![]() ![]() gott hjá þér ![]() ![]() |
Author: | Aron Andrew [ Thu 06. Mar 2008 00:26 ] |
Post subject: | |
Strákar, það er nú ekki erfitt að sjá að þegar við erum að halda svona atburði þá dekka þátttökugjöldin ekki allann kostnað... Besta dæmið eru þessir leikdagar á akstursbraut, þá leigðum við brautina fyrir X margar kr. Við rukkuðum 1000kr inn og það mættu 7 manns á fyrri daginn og 10 á þann seinni ![]() Ef það væri hægt að leigja braut í 2 daga fyrir 17 þúsund þá byggjum við í draumalandi. |
Author: | Alpina [ Thu 06. Mar 2008 07:29 ] |
Post subject: | |
einarsss wrote: að ógleymdu.. vín spons í einkapartý stjórnanda á spjallinu ![]() Ég ætla rétt að vona að það sé ekki fótur fyrir þessu |
Author: | ///MR HUNG [ Thu 06. Mar 2008 09:42 ] |
Post subject: | |
Sár að hafa ekki fengið boðskort? |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |