bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

M3 vs. GT3 vs. GT-R
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=27704
Page 1 of 1

Author:  bimmer [ Sat 23. Feb 2008 14:36 ]
Post subject:  M3 vs. GT3 vs. GT-R

Mjög áhugaverður samanburður - þessi GT-R græja er svakaleg!!! :shock:

http://www.autocar.co.uk/VideosWallpape ... 31443&CT=V

http://www.autocar.co.uk/VideosWallpape ... 31444&CT=V

Author:  fart [ Sat 23. Feb 2008 17:53 ]
Post subject: 

GT-R er alveg yfirburða.

Author:  Danni [ Sat 23. Feb 2008 18:45 ]
Post subject: 

Þessi Nissan er alveg magnað tæki! Verst hvað hann er alveg hrikalega ljótur IMO.

Author:  bimmer [ Sat 23. Feb 2008 19:43 ]
Post subject: 

fart wrote:
GT-R er alveg yfirburða.


Jamm vægast sagt.

Samt dapurt að sjá hvað bremsurnar á M3 eru ekki að gera sig :?

Author:  fart [ Sun 24. Feb 2008 10:26 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
fart wrote:
GT-R er alveg yfirburða.


Jamm vægast sagt.

Samt dapurt að sjá hvað bremsurnar á M3 eru ekki að gera sig :?


þetta er alltaf svona í M því miður,

þeir þurfa að græja 3 hluti og það strax
Betri bremsur (BBK kit standard)
Betri sæti (þessi "made for big potato eating americans" sæti eru ekki að gera sig
Meira sound úr exhaust (á almennt við M bíla)

Author:  Alpina [ Sun 24. Feb 2008 18:21 ]
Post subject: 

fart wrote:



þetta er alltaf svona í M því miður,

þeir þurfa að græja 3 hluti og það strax
Betri bremsur (BBK kit standard)
Betri sæti (þessi "made for big potato eating americans" sæti eru ekki að gera sig
Meira sound úr exhaust (á almennt við M bíla)


Sammála,,,

ps.. mjög góð athugaemd Svenni

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/