| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| E92 M3 á hringnum https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=26989 |
Page 1 of 1 |
| Author: | bimmer [ Wed 23. Jan 2008 10:19 ] |
| Post subject: | E92 M3 á hringnum |
| Author: | Einarsss [ Wed 23. Jan 2008 10:35 ] |
| Post subject: | |
Fæ á tilfinninguna að það sé hægt að gera mun betur. Fannst þetta alls ekki vera einhver fantagóður akstur |
|
| Author: | bimmer [ Wed 23. Jan 2008 10:49 ] |
| Post subject: | |
einarsss wrote: Fæ á tilfinninguna að það sé hægt að gera mun betur. Fannst þetta alls ekki vera einhver fantagóður akstur
Satt. Enda sýnist mér að þetta sé ekki Horst sjálfur að keyra - amk. miðað við aksturinn og það litla sem maður sér af kappanum í speglinum. |
|
| Author: | fart [ Wed 23. Jan 2008 12:25 ] |
| Post subject: | |
bimmer wrote: einarsss wrote: Fæ á tilfinninguna að það sé hægt að gera mun betur. Fannst þetta alls ekki vera einhver fantagóður akstur Satt. Enda sýnist mér að þetta sé ekki Horst sjálfur að keyra - amk. miðað við aksturinn og það litla sem maður sér af kappanum í speglinum. Ég sá ekki hvenær þetta er tekið upp, kanski gæti hafa verið dálítið kalt úti. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|