bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 19:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 38 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: Drift Bible
PostPosted: Mon 24. Dec 2007 14:23 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Hérna er einhver búinn að setja Drift Bible á youtube.

Allt of langt síðan ég sá þetta síðast :P

Enjoy


_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Dec 2007 15:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
steiktir þessir skáeygðu litlu menn.

hef aldrei verið sammála að nota handbremsuna við þetta.

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Dec 2007 15:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
aronjarl wrote:
steiktir þessir skáeygðu litlu menn.

hef aldrei verið sammála að nota handbremsuna við þetta.


Handbremsan er EKKI da way hún er fötlun :shock:

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Dec 2007 15:25 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Já, þessi gaur veit ekkert um hvað hann er að tala.......................................

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Dec 2007 15:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
maður á bara að pick-a trottle til að ná þessu útáhlið...

ég er samt sammála með að koma á ferð gíra niður í annan,
beygja, kúpla saman. bíllinn missir traction að aftan. svo gefa útút því..

það er gaman.

Gunni tökum upp icelandic e30 drift bible.

get reddað camera crew og þröngum kappaksursgöllum.



Image

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Dec 2007 16:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
aronjarl wrote:
ég er samt sammála með að koma á ferð gíra niður í annan,
beygja, kúpla saman. bíllinn missir traction að aftan. svo gefa útút því..

Image


Það er sama og handbremsan gerir. þannig að ef maður æfir sig í því þá verður handbremsan óþurfi.

Hann mælir með handbremsunni til að menn fái fílinginn.
Það verða nokkrir sem ná allri akstursbrautinni í sumar :)
það verður gamann að taka video af því allt í mökki

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Dec 2007 16:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Hahaha, kraftsmenn að setja útá driftið hjá Keiichi Tsuchiya :lol:

...epic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Dec 2007 16:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Þú hlýtur að viðurkenna að handbremsan er snar*kjáni* þegar að það kemur að drifti! :wink:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Dec 2007 17:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
maxel wrote:
Hahaha, kraftsmenn að setja útá driftið hjá Keiichi Tsuchiya :lol:

...epic

pfff, hann er bara Wanna BE við hliðiná kraftinum.... :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Dec 2007 17:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Handbremsa og shiftlock gerir það sama, ef maður er útbúinn alvöru hydrolic handbremsu þá er það eflaust bara skemmtilegt, blasta inn í beygju á 100mph rikkja í handbremsuna í sek. brot og blasta í gegn 8)

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Dec 2007 20:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
mér finnst alltaf best þegar ég er að reyna fá bíl á hlið og kippa honum í öfuga átt fyrst þá einhvernveginn skýst hann svo akkurat til baka í réttu stöðuna.. hálf erfitt að lýsa þessu kannski að einhver viti hvað ég er að tala um

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Dec 2007 20:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
íbbi_ wrote:
mér finnst alltaf best þegar ég er að reyna fá bíl á hlið og kippa honum í öfuga átt fyrst þá einhvernveginn skýst hann svo akkurat til baka í réttu stöðuna.. hálf erfitt að lýsa þessu kannski að einhver viti hvað ég er að tala um


Jújú ég veit alveg hvað þú ert að tala um, ég geri þetta mikið á CoROLLUNNI :lol:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Dec 2007 21:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
íbbi_ wrote:
mér finnst alltaf best þegar ég er að reyna fá bíl á hlið og kippa honum í öfuga átt fyrst þá einhvernveginn skýst hann svo akkurat til baka í réttu stöðuna.. hálf erfitt að lýsa þessu kannski að einhver viti hvað ég er að tala um


Þú ert væntanlega að tala um hið víðfræga "scandinavian flick"
http://en.wikipedia.org/wiki/Scandinavian_flick

Annars er frekar fyndið að heyra menn hér röfla út af handbremsu
þegar menn sem eru 100 sinnum betri drifterar en þeir nota hana
sem eitt af tólunum í drifti :)

Ísland bezt í heimi!!!!!

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Dec 2007 21:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
bimmer wrote:
íbbi_ wrote:
mér finnst alltaf best þegar ég er að reyna fá bíl á hlið og kippa honum í öfuga átt fyrst þá einhvernveginn skýst hann svo akkurat til baka í réttu stöðuna.. hálf erfitt að lýsa þessu kannski að einhver viti hvað ég er að tala um


Þú ert væntanlega að tala um hið víðfræga "scandinavian flick"
http://en.wikipedia.org/wiki/Scandinavian_flick

Annars er frekar fyndið að heyra menn hér röfla út af handbremsu
þegar menn sem eru 100 sinnum betri drifterar en þeir nota hana
sem eitt af tólunum í drifti :)

Ísland bezt í heimi!!!!!


hahaha Ég er nú alls ekki að setja mig á einhvern stall hér, enda langt frá því að geta eitthvað í drifti!

EN þau skipti sem að ég tek hringtorg eða beygjur á hlið, að þá dettur mér ekki í hug að nota handbremsuna!

Nú verð ég að viðurkenna að ég er ekki búinn að skoða þetta drift bible, en er þetta ekki bara eitthvað kennslutrikk?

finnst þetta bara hljóma svo vitlaust eitthvað :lol:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Dec 2007 22:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
handbremsa er snilld til að drepa understeer í fæðingu :D

Samt náttúrlega þegar menn eru orðnir þaulæfðir í þessu þá er hún kannski að mestu óþörf.

Engin ástæða til að hlægja að því að nota handbremsu, bara verkfæri, og svo fer það ekki nærri eins illa með drifrásina og að nota shiftlock. Líklega auðveldara að skipta um handbremsuborða en drif og kassa.

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 38 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group