bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E39 M5 vs. 335 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=25378 |
Page 1 of 1 |
Author: | bimmer [ Thu 01. Nov 2007 07:15 ] |
Post subject: | E39 M5 vs. 335 |
Báðir moddaðir - Gustav með SS púst (en ekki remap) og 335 bíllinn er með Vishnu software. http://www.m5board.com/vbulletin/showth ... p?t=106424 Þessir 335 eru bara helvíti sprækir. |
Author: | Mánisnær [ Thu 01. Nov 2007 08:08 ] |
Post subject: | |
vá hvað 335 virkar, hann er kominn langt yfir 200 þegar m5 nær honum |
Author: | fart [ Thu 01. Nov 2007 08:44 ] |
Post subject: | |
335i er einn skemmtilegasti bmw sem ég hef testað. Ultra smooth power delivery. |
Author: | gstuning [ Thu 01. Nov 2007 10:21 ] |
Post subject: | |
Pælingin á bakvið hann er svo frábær að bíllinn verður fullkominn BMW. Hvað þarf fullkominn BMW að vera? Þannig að eigendur geti breytt honum frá "Executive" lífstíllnum sem BMW hafði hugsað fyrir bílinn yfir í M Style. Því að það er BARA þannig sem BMW eigendur eru. |
Author: | Kull [ Thu 01. Nov 2007 10:41 ] |
Post subject: | |
335 er mjög skemmtilegur, ég byrjaði strax að safna í bauk eftir að hafa reynsluekið honum ![]() |
Author: | bjahja [ Thu 01. Nov 2007 11:09 ] |
Post subject: | |
Það er myndband á youtube þar sem breyttur 335 er eiginlega jafn e60 m5 |
Author: | fart [ Thu 01. Nov 2007 11:36 ] |
Post subject: | |
bjahja wrote: Það er myndband á youtube þar sem breyttur 335 er eiginlega jafn e60 m5
Líklega á það við upp í svona 150. Ég tók runn fyrir stuttu við Bentlehy Flying spur og það var svona "nokkuð" jafnt þangað til að ég setti í 4. gír, og þá var það bara bæ bæ Bentley. Hef tekið high speed rum við marga og þannig er þetta yfirleitt.. þangað til að ég keyri á vegginn í 272 á HUD ![]() |
Author: | bjahja [ Thu 01. Nov 2007 12:37 ] |
Post subject: | |
Já, m5 er mun betri á háum hraða |
Author: | Hannsi [ Thu 01. Nov 2007 14:04 ] |
Post subject: | |
hef séð 540 supercharged vera tekinn í þurt rassgatið af 335 með vishnu 1.3 það mætti halda að 540 bíllinn væri bara ekkert að gefa í. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |