bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
[OT] Top Gear brautarmetið slegið https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=25224 |
Page 1 of 2 |
Author: | bimmer [ Thu 25. Oct 2007 14:16 ] |
Post subject: | [OT] Top Gear brautarmetið slegið |
http://www.ultimasports.co.uk/topgearlaprecord.html Ég er hér með byrjaður að safna ![]() |
Author: | Aron Fridrik [ Thu 25. Oct 2007 14:19 ] |
Post subject: | |
græja ![]() ![]() ![]() |
Author: | JonFreyr [ Thu 25. Oct 2007 14:37 ] |
Post subject: | |
Þetta er bara fáránleg hröðun, þetta liggur eins og roadkill og vélarhljóðið !!!! Svo snýst mótorinn 8-9 þúsund snúninga ![]() |
Author: | Einarsss [ Thu 25. Oct 2007 14:45 ] |
Post subject: | |
Bara í lagi ![]() |
Author: | oli77 [ Thu 25. Oct 2007 15:38 ] |
Post subject: | |
Þvílík græja ![]() |
Author: | JOGA [ Thu 25. Oct 2007 16:42 ] |
Post subject: | |
Þessi bíll er bara sjúkur. Mig langar rosalega að smíða svona. Svo rakst ég á þennan á vafrinu. Reyndar finnst mér sumt í útlitinu ekki vera að gera sig þarna en annað ![]() http://forums.streetfire.net/showthread.php?t=18118 ![]() |
Author: | JOGA [ Thu 25. Oct 2007 16:46 ] |
Post subject: | |
Vildi bara bæta við að ég myndi samt að öllum líkindum fá mér LS(X) vél í dýrið. Finnst ekki vit í að eyða svona miklu í minna/dýrara afl. |
Author: | bimmer [ Thu 25. Oct 2007 16:55 ] |
Post subject: | |
JOGA wrote: Vildi bara bæta við að ég myndi samt að öllum líkindum fá mér LS(X) vél í dýrið. Finnst ekki vit í að eyða svona miklu í minna/dýrara afl.
Nákvæmlega. LS7 með smá goodies væri held ég málið. >>>> http://www.pistonheads.com/news/default ... ryId=16220 ![]() ![]() |
Author: | zazou [ Thu 25. Oct 2007 18:14 ] |
Post subject: | |
Ég kann vel við naumhyggjuna að sóa ekki plássi á snúningshraðamælinum í 1-2þ snúningar sem aldrei eru 'notaðir' ![]() |
Author: | fart [ Thu 25. Oct 2007 19:46 ] |
Post subject: | |
Þetta skrímsli verður seint sagt fallegt, en þetta er samt mega græja! Reyndar er mér sama um útlitið. |
Author: | bimmer [ Thu 25. Oct 2007 19:54 ] |
Post subject: | |
fart wrote: Þetta skrímsli verður seint sagt fallegt, en þetta er samt mega græja!
Reyndar er mér sama um útlitið. Mér finnst þeir massaflottir - nettur Group C fílingur ![]() |
Author: | fart [ Thu 25. Oct 2007 19:59 ] |
Post subject: | |
bimmer wrote: fart wrote: Þetta skrímsli verður seint sagt fallegt, en þetta er samt mega græja! Reyndar er mér sama um útlitið. Mér finnst þeir massaflottir - nettur Group C fílingur ![]() rétt.. Eins gott að enda bara ekki eins og Stefan Bellof ! |
Author: | Eggert [ Thu 25. Oct 2007 20:20 ] |
Post subject: | |
Já... það er orðið alveg meira en helmingi auðveldara að drepa sig þegar maður er kominn á svona græju. ![]() |
Author: | íbbi_ [ Fri 26. Oct 2007 00:08 ] |
Post subject: | |
LS7 er ekkert endilega málið af lsx vélunum, þetta eru nánast sömu vélarnar alla lsx vélarnar gengur allt á milli þeirra og flr, ls7 er stæðsta ls vélin sem kemur oem í bíl, þú getur hinsvegar fengið 454cid lsx blokk, þær eru nýjasta hæpið í camaro eins og minn og eru hjá flestum að skila frá 650-700hp |
Author: | Aron Fridrik [ Fri 26. Oct 2007 00:25 ] |
Post subject: | |
hvaða mótor var í þessum top gear test bíl ? |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |