bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E46 M3 CSL vs. E92 M3
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=24042
Page 1 of 1

Author:  Zeus [ Sat 01. Sep 2007 13:16 ]
Post subject:  E46 M3 CSL vs. E92 M3

Þetta er ekki beint comparison myndband en samt skemmtilegt að sjá þá hlið við hlið...

http://www.petrolhead.nl/2007/08/video_ ... m3_csl.php

Vildi að þýskan væri komin lengra en 203 :wink:

Author:  fart [ Sat 01. Sep 2007 14:36 ]
Post subject:  Re: E46 M3 CSL vs. E92 M3

Zeus wrote:
Þetta er ekki beint comparison myndband en samt skemmtilegt að sjá þá hlið við hlið...

http://www.petrolhead.nl/2007/08/video_ ... m3_csl.php

Vildi að þýskan væri komin lengra en 203 :wink:


Þú skilur ekkert hollensku þó þú kunnir þýsku.

Ég myndi enn velja CSL 8)

Author:  Zeus [ Sat 01. Sep 2007 14:40 ]
Post subject:  Re: E46 M3 CSL vs. E92 M3

fart wrote:
Zeus wrote:
Þetta er ekki beint comparison myndband en samt skemmtilegt að sjá þá hlið við hlið...

http://www.petrolhead.nl/2007/08/video_ ... m3_csl.php

Vildi að þýskan væri komin lengra en 203 :wink:


Þú skilur ekkert hollensku þó þú kunnir þýsku.


Haha.. aðeins of fljótur á mér :lol: Var búinn að skoða tvö myndbönd á svipuðum tíma. Hitt var sem betur fer á þýsku! :wink:

Varstu búinn að sjá þetta myndband áður? Flott að sjá nýja í hvíta litnum.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/