bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

2 stk CSL í RIGNINGU á Nurburgring
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=23887
Page 1 of 1

Author:  bimmer [ Fri 24. Aug 2007 22:55 ]
Post subject:  2 stk CSL í RIGNINGU á Nurburgring

Hér er video frá Steve Gill þar sem hann er að keyra ásamt Thorleif
á öðrum degi á BMW Fahrerlehrgang námskeiðinu um daginn. Báðir
á hvítum CSL.

Þessir svindlarar voru á race regndekkjum þannig að allir aðrir virtust
stopp miðað við þá :) Þeir tveir voru með hæstu einkunn á námskeiðinu
og eru vægast sagt mjög reyndir á hringnum.

Takið síðan eftir farþeganum hjá Steve - hann sofnaði í látunum :shock: :shock: :lol:

http://www.stevesfiles.com/files/cslwetlappaldvdivx.avi

Svolítið stórt video reyndar....

Author:  Mazi! [ Sat 25. Aug 2007 13:21 ]
Post subject: 

Ég setti þetta á íslenskan netþjón :) www.hothardware.is/johnny/cslwetlappaldvdivx.avi

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/