Hér er video frá Steve Gill þar sem hann er að keyra ásamt Thorleif
á öðrum degi á BMW Fahrerlehrgang námskeiðinu um daginn. Báðir
á hvítum CSL.
Þessir svindlarar voru á race regndekkjum þannig að allir aðrir virtust
stopp miðað við þá

Þeir tveir voru með hæstu einkunn á námskeiðinu
og eru vægast sagt mjög reyndir á hringnum.
Takið síðan eftir farþeganum hjá Steve - hann sofnaði í látunum
http://www.stevesfiles.com/files/cslwetlappaldvdivx.avi
Svolítið stórt video reyndar....
_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR

Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...