bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 03:17

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: BMW M MOTORSPORT
PostPosted: Thu 02. Aug 2007 22:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Frábært myndband af M sögunni og sérstaklega M5


_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Aug 2007 23:15 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
Flott video.
Áhugavert að sjá hönnunardeildina hjá þeim sérstaklega að gæjast á tölvuskjána hjá þeim. Þetta eru aðeins eldri forrit en notuð eru í vélahlutahönnun í dag :oops: en þó furðu góð einlínu þrívíð grafík þetta er örugglega late 80' myndband.

Djö langar mig í M bíl

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Aug 2007 08:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Það er gaman að eiga M... thats for sure 8)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Aug 2007 17:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
einarsss wrote:
Það er gaman að eiga M... thats for sure 8)


EEEeeeeeeeeeeeeeen Einar,, þú átt ekki slíkan bíl eins og þessir gömlu

HANDMADE...... :o :o

((er ekki að gera lítið úr E39))

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Aug 2007 18:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Alpina wrote:
einarsss wrote:
Það er gaman að eiga M... thats for sure 8)


EEEeeeeeeeeeeeeeen Einar,, þú átt ekki slíkan bíl eins og þessir gömlu

HANDMADE...... :o :o

((er ekki að gera lítið úr E39))



Hann á þó ///M :wink:

Handmade vs computer made.

Image vs Image

:lol: góða helgi.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Aug 2007 18:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Alpina wrote:
einarsss wrote:
Það er gaman að eiga M... thats for sure 8)


EEEeeeeeeeeeeeeeen Einar,, þú átt ekki slíkan bíl eins og þessir gömlu

HANDMADE...... :o :o

((er ekki að gera lítið úr E39))


Æji - ætli honum sé ekki slétt sama þegar hann skilur á eftir og fylgist
með þeim smækka í baksýnisspeglinum..... :roll:

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Aug 2007 18:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
HAHAhaha Fartarinn og Onno snöggir að bera varnir fyrir brjóst Einarss

boys,,,,,,,,,,, [-X

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Aug 2007 19:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Alpina wrote:
einarsss wrote:
Það er gaman að eiga M... thats for sure 8)


EEEeeeeeeeeeeeeeen Einar,, þú átt ekki slíkan bíl eins og þessir gömlu

HANDMADE...... :o :o

((er ekki að gera lítið úr E39))



nei ég veit það klárlega en imo fannst mér meira gaman að e39 m5 við fyrsta akstur heldur en e34 m5.

Veit ekki hvernig það hefði verið að e34 í langan tíma en ég sé ekki eftir því

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Aug 2007 19:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Alpina wrote:
HAHAhaha Fartarinn og Onno snöggir að bera varnir fyrir brjóst Einarss

boys,,,,,,,,,,, [-X


Þessi "handmade" nostalgía er bara svo spes.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Aug 2007 20:45 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
á reyndar ekki M enn taugarnar stefna til "old school" bílanna frekar en þeirra nýju. Þó ... ég á bæði E32 (reyndar M30) og E38 M73 munurinn á þeim bílum er rosalegur svo ég tali ekki um nýju sjöuna (sem er slef :wink: ) og ég fíla báða bílana fyrir allt sem þeir standa fyrir hvor fyrir sig ætli ég myndi ekki gera það sama í "M///" deildinni ef ég ætti lið þar :oops:
Nú er ég búinn að setja aðrar 100 Kr. í sparibaukinn fyrir M1 nú á ég bara 9.999.799 Kr eftir í M1 :oops: :oops: :oops:
Jæja nóg með "M" vælið og best að snúa sér að rauðvíninu (innipúki)

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Aug 2007 21:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Það er alveg á HREINU að E39 M5 er miklu betri bíll í alla staði en E34 M5

en hér á landi eru 50 E39 ,, svo það er öðruvísi að eiga E34

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Aug 2007 21:08 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
Alpina wrote:
Það er alveg á HREINU að E39 M5 er miklu betri bíll í alla staði en E34 M5

en hér á landi eru 50 E39 ,, svo það er öðruvísi að eiga E34

Jebbs!!! að eiga E39 M5 er "næstum" eins og að eiga CO"rollu" maður er alveg hættur að sjá þetta...... því miður :(

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Aug 2007 21:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
elli wrote:
Alpina wrote:
Það er alveg á HREINU að E39 M5 er miklu betri bíll í alla staði en E34 M5

en hér á landi eru 50 E39 ,, svo það er öðruvísi að eiga E34

Jebbs!!! að eiga E39 M5 er "næstum" eins og að eiga CO"rollu" maður er alveg hættur að sjá þetta...... því miður :(

:gay:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Aug 2007 03:26 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Verður M5 eitthvað lélegri bíll af því margir eiga hann?

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Aug 2007 09:18 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
bjahja wrote:
Verður M5 eitthvað lélegri bíll af því margir eiga hann?
Nei alls ekki, enn mér finnst cool factorinn minka aðeins við það, ég get bara ekkert að því gert :oops:

Ég skal reyndar draga í land með CO"rollu" samlíkinguna, hún er líklega það ljótasta og grófasta sem þú getur sagt við nokkurn bíl (eða eiganda hanns) og enginn BMW ætti skilið slíka útreið :oops:
Sjálfur myndi ég aldrei segja nei ef mér yrðu réttir lykklarnir að E39 M5, þó stend ég fastar á því en jörðinni að ef mér yrðu réttir lykklarnir að E28 M5, E34 M5 og E39 M5 þá myndi ég fyrst hoppa á E28 þaðan á E34 og síðan á E39 og ef ég yrði svo heppinn að fá að prófa E60 M5 þá yrði hann þarna einhvernstaðar á milli.

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group