bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E30 M3 Bi-Turbo! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=22257 |
Page 1 of 1 |
Author: | arnibjorn [ Wed 23. May 2007 13:16 ] |
Post subject: | E30 M3 Bi-Turbo! |
Það er alltaf gaman að þessum turbo E30 bílum... og ekki eru þeir verri þegar það er búið að setja vél úr E36 M3 og svo tvær túrbínur ![]() Ekkert svaka action en þetta lúkkar þokkalega vel. ![]() |
Author: | Djofullinn [ Wed 23. May 2007 13:26 ] |
Post subject: | |
Ég er ekkert sérstaklega mikið fyrir silfurlitaða bíla. En þegar ég sé E30 M3 í Lachsilber þá langar mig alltaf að mála E30 bílinn minn Lachsilber... |
Author: | Alpina [ Wed 23. May 2007 13:51 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: Ég er ekkert sérstaklega mikið fyrir silfurlitaða bíla. En þegar ég sé E30 M3 í Lachsilber þá langar mig alltaf að mála E30 bílinn minn Lachsilber...
ætla mér ekki ad taka neitt sérlega djúpt í árina,, en mættir eflaust gera MARGT ANNAD FYRST vid E30 bilinn en ad mála ![]() |
Author: | Djofullinn [ Wed 23. May 2007 13:54 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: Djofullinn wrote: Ég er ekkert sérstaklega mikið fyrir silfurlitaða bíla. En þegar ég sé E30 M3 í Lachsilber þá langar mig alltaf að mála E30 bílinn minn Lachsilber... ætla mér ekki ad taka neitt sérlega djúpt í árina,, en mættir eflaust gera MARGT ANNAD FYRST vid E30 bilinn en ad mála ![]() ![]() |
Author: | Eggert [ Wed 23. May 2007 14:29 ] |
Post subject: | |
Quote: Injectors: DA Motorsport
|
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |