bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Djöfuls nöttarar!!!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=22178
Page 1 of 1

Author:  bimmer [ Sat 19. May 2007 21:49 ]
Post subject:  Djöfuls nöttarar!!!

http://www.youtube.com/watch?v=RPzbBQwKegg

Væri samt alveg til í að keyra þennan veg án þess að það væri öll
þessi umferð :naughty:

Author:  Eggert [ Sat 19. May 2007 22:16 ]
Post subject: 

Það er eins og þessi Audi sé með lík í skottinu eða eitthvað... hann dúar helvíti mikið þarna á köflum..
Og svo er nánast að maður finni það með að horfa á þetta vídjó hvað fjöðrunin er ekki uppá marga fiska í Subaruinum... :lol:

Author:  Haffi [ Sat 19. May 2007 22:22 ]
Post subject: 

Umferðin gerir þetta bara meira spennandi :twisted: :twisted: :twisted:

Author:  Alpina [ Sat 19. May 2007 23:07 ]
Post subject: 

Eggert wrote:
Það er eins og þessi Audi sé með lík í skottinu eða eitthvað... hann dúar helvíti mikið þarna á köflum..
Og svo er nánast að maður finni það með að horfa á þetta vídjó hvað fjöðrunin er ekki uppá marga fiska í Subaruinum... :lol:


Rétt með AUDI ,,, en hvað þykistu vera,,, Súbbin er gjörsamlega að éta
0000 í beygjum

Author:  Eggert [ Sat 19. May 2007 23:54 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
Eggert wrote:
Það er eins og þessi Audi sé með lík í skottinu eða eitthvað... hann dúar helvíti mikið þarna á köflum..
Og svo er nánast að maður finni það með að horfa á þetta vídjó hvað fjöðrunin er ekki uppá marga fiska í Subaruinum... :lol:


Rétt með AUDI ,,, en hvað þykistu vera,,, Súbbin er gjörsamlega að éta
0000 í beygjum


Hvað meinarðu með þessu? "éta 0000 í beygjum" ?

Author:  Aron Andrew [ Sun 20. May 2007 00:03 ]
Post subject: 

Eggert wrote:
Alpina wrote:
Eggert wrote:
Það er eins og þessi Audi sé með lík í skottinu eða eitthvað... hann dúar helvíti mikið þarna á köflum..
Og svo er nánast að maður finni það með að horfa á þetta vídjó hvað fjöðrunin er ekki uppá marga fiska í Subaruinum... :lol:


Rétt með AUDI ,,, en hvað þykistu vera,,, Súbbin er gjörsamlega að éta
0000 í beygjum


Hvað meinarðu með þessu? "éta 0000 í beygjum" ?


Image

Author:  Eggert [ Sun 20. May 2007 00:06 ]
Post subject: 

Aron Andrew wrote:
Eggert wrote:
Alpina wrote:
Eggert wrote:
Það er eins og þessi Audi sé með lík í skottinu eða eitthvað... hann dúar helvíti mikið þarna á köflum..
Og svo er nánast að maður finni það með að horfa á þetta vídjó hvað fjöðrunin er ekki uppá marga fiska í Subaruinum... :lol:


Rétt með AUDI ,,, en hvað þykistu vera,,, Súbbin er gjörsamlega að éta
0000 í beygjum


Hvað meinarðu með þessu? "éta 0000 í beygjum" ?


Image


Gotcha.

Og svo átti þetta nú ekkert að vera neitt heilagt comment... öndum bara rólega :lol:

Author:  KristjánBMW [ Sun 20. May 2007 01:36 ]
Post subject: 

Haffi wrote:
Umferðin gerir þetta bara meira spennandi :twisted: :twisted: :twisted:


þangað til þu drepur einhvern?

tilgangslaust. var imprezan bara að leika við audiinn eða, hv for hann bara ekki framur og stak hann af?

Author:  Haffi [ Sun 20. May 2007 03:04 ]
Post subject: 

Óþarfi að pulla helvítis kærleiksbjörninn á þetta!! Það er fátt skemmtilegt sem fylgir engin áhætta.

Author:  KristjánBMW [ Sun 20. May 2007 03:41 ]
Post subject: 

jaha juju það er svosem rett en manlif er ekki áhættunar virði.

Author:  fart [ Sun 20. May 2007 07:55 ]
Post subject: 

Veit ekkert um það hvernig fjöðrun er í bílinum, en ökumaður Subaru virkar meira smooth á mig.

Author:  JOGA [ Sun 20. May 2007 08:34 ]
Post subject: 

fart wrote:
Veit ekkert um það hvernig fjöðrun er í bílinum, en ökumaður Subaru virkar meira smooth á mig.


Sammála. Finnst á köflum eins og hann hafi haldið sig fyrir aftan til að halda Audi í mynd :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/