bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Íslenska Löggan ekki að hafa roð í þetta hjól. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=22143 |
Page 1 of 1 |
Author: | SLK [ Thu 17. May 2007 21:15 ] |
Post subject: | Íslenska Löggan ekki að hafa roð í þetta hjól. |
Íslenska löggan að reyna að ná þessum.Þetta er úr lögreglubifreið....EYE WITNESS kerfið er ekki að virka sýnist manni ![]() |
Author: | KristjánBMW [ Thu 17. May 2007 22:40 ] |
Post subject: | |
virkar örugglega ekkert u umferð a nottuni en þetta getur komið upp um menn ef slagsmal eru um að ræða. |
Author: | Bensi.Gabb [ Thu 17. May 2007 23:41 ] |
Post subject: | |
Vá.. eru íslenskir lögreglumenn þjálfaðir í að keyra á yfir 200Km.?? Spurning hver er sé að keyra á hraða miðað við aðstæður þarna. mbk |
Author: | KristjánBMW [ Fri 18. May 2007 18:14 ] |
Post subject: | |
finst bara að löggan eigi ekkert að reyna að na hjolunum, ekki sens að þau nast, bara ef löggan naði ekki numerinu a þvi þa bara sleppa þvi og þvi fyrr hægir hann a ser þvi það er enginn að elta hann bara fa betri svona myndavela or some en allavegana ekki gefa þeim astæðu til að fara a 200kmk innan bæjar, eða neeinstaðar |
Author: | fart [ Fri 18. May 2007 18:38 ] |
Post subject: | |
VVVVÁ... þessi mótorhjólagaur er algjör hetja að stinga lögguna af .. ![]() ![]() |
Author: | Angelic0- [ Fri 18. May 2007 20:45 ] |
Post subject: | |
Ég get nú með skömmustu sagt að ég hef stungið lögguna margsinnis af á hjóli... en það kom í hnakkann á mér þegar að ég var böstaður á videoupptökunni... svo tókst mér að fljúga á hausinn í innkeyrslu hjá vini mínum afþví að ég bjóst við því að skúrinn hans væri opinn en svo var ekki.. og þá náði löggan mér líka... Það þarf enga hetju til að stinga lögguna af... bara mjög heilalausan aðila... Þegar að ég sest upp á hjól.. þá skil ég heilann eftir... |
Author: | Kristján Einar [ Fri 18. May 2007 20:54 ] |
Post subject: | |
Angelic0- wrote: Ég get nú með skömmustu sagt að ég hef stungið lögguna margsinnis af á hjóli... en það kom í hnakkann á mér þegar að ég var böstaður á videoupptökunni... svo tókst mér að fljúga á hausinn í innkeyrslu hjá vini mínum afþví að ég bjóst við því að skúrinn hans væri opinn en svo var ekki.. og þá náði löggan mér líka...
Það þarf enga hetju til að stinga lögguna af... bara mjög heilalausan aðila... Þegar að ég sest upp á hjól.. þá skil ég heilann eftir... og vá hvað það er sniðugt að tala um svona lagað á netinu... |
Author: | Angelic0- [ Fri 18. May 2007 20:55 ] |
Post subject: | |
Kristján Einar wrote: Angelic0- wrote: Ég get nú með skömmustu sagt að ég hef stungið lögguna margsinnis af á hjóli... en það kom í hnakkann á mér þegar að ég var böstaður á videoupptökunni... svo tókst mér að fljúga á hausinn í innkeyrslu hjá vini mínum afþví að ég bjóst við því að skúrinn hans væri opinn en svo var ekki.. og þá náði löggan mér líka... Það þarf enga hetju til að stinga lögguna af... bara mjög heilalausan aðila... Þegar að ég sest upp á hjól.. þá skil ég heilann eftir... og vá hvað það er sniðugt að tala um svona lagað á netinu... Hvað með það.... ég var tekinn fyrir öll skiptin... |
Author: | Kristján Einar [ Fri 18. May 2007 20:56 ] |
Post subject: | |
Angelic0- wrote: Kristján Einar wrote: Angelic0- wrote: Ég get nú með skömmustu sagt að ég hef stungið lögguna margsinnis af á hjóli... en það kom í hnakkann á mér þegar að ég var böstaður á videoupptökunni... svo tókst mér að fljúga á hausinn í innkeyrslu hjá vini mínum afþví að ég bjóst við því að skúrinn hans væri opinn en svo var ekki.. og þá náði löggan mér líka... Það þarf enga hetju til að stinga lögguna af... bara mjög heilalausan aðila... Þegar að ég sest upp á hjól.. þá skil ég heilann eftir... og vá hvað það er sniðugt að tala um svona lagað á netinu... Hvað með það.... ég var tekinn fyrir öll skiptin... ok, þá ertu bara geðveikt töff ![]() |
Author: | Angelic0- [ Fri 18. May 2007 20:57 ] |
Post subject: | |
Kristján Einar wrote: Angelic0- wrote: Kristján Einar wrote: Angelic0- wrote: Ég get nú með skömmustu sagt að ég hef stungið lögguna margsinnis af á hjóli... en það kom í hnakkann á mér þegar að ég var böstaður á videoupptökunni... svo tókst mér að fljúga á hausinn í innkeyrslu hjá vini mínum afþví að ég bjóst við því að skúrinn hans væri opinn en svo var ekki.. og þá náði löggan mér líka... Það þarf enga hetju til að stinga lögguna af... bara mjög heilalausan aðila... Þegar að ég sest upp á hjól.. þá skil ég heilann eftir... og vá hvað það er sniðugt að tala um svona lagað á netinu... Hvað með það.... ég var tekinn fyrir öll skiptin... ok, þá ertu bara geðveikt töff ![]() Voðalegt beef ertu með.. ég var ekkert að segja að það væri neitt töff ![]() Ég sagði sjálfur að þetta væri heimska... og ég væri heilalaus hálfviti þegar að ég er á hjóli... hver er það ekki spyr ég nú bara ![]() |
Author: | Kristján Einar [ Fri 18. May 2007 21:00 ] |
Post subject: | |
Angelic0- wrote: Kristján Einar wrote: Angelic0- wrote: Kristján Einar wrote: Angelic0- wrote: Ég get nú með skömmustu sagt að ég hef stungið lögguna margsinnis af á hjóli... en það kom í hnakkann á mér þegar að ég var böstaður á videoupptökunni... svo tókst mér að fljúga á hausinn í innkeyrslu hjá vini mínum afþví að ég bjóst við því að skúrinn hans væri opinn en svo var ekki.. og þá náði löggan mér líka... Það þarf enga hetju til að stinga lögguna af... bara mjög heilalausan aðila... Þegar að ég sest upp á hjól.. þá skil ég heilann eftir... og vá hvað það er sniðugt að tala um svona lagað á netinu... Hvað með það.... ég var tekinn fyrir öll skiptin... ok, þá ertu bara geðveikt töff ![]() Voðalegt beef ertu með.. ég var ekkert að segja að það væri neitt töff ![]() Ég sagði sjálfur að þetta væri heimska... og ég væri heilalaus hálfviti þegar að ég er á hjóli... hver er það ekki spyr ég nú bara ![]() samt töff |
Author: | Hannsi [ Fri 18. May 2007 21:12 ] |
Post subject: | |
ekki ætlið þið að segja mér að þið trúið að Santa fe bíllinn sé að hraða sé frá 145-200 á fáeinum sec ![]() horfið á bílana sem eru að keyra þarna um eru þeir á 150 eða? ![]() |
Author: | SLK [ Fri 18. May 2007 23:10 ] |
Post subject: | |
Hannsi wrote: ekki ætlið þið að segja mér að þið trúið að Santa fe bíllinn sé að hraða sé frá 145-200 á fáeinum sec
![]() horfið á bílana sem eru að keyra þarna um eru þeir á 150 eða? ![]() Hjólið er mest á 220 en löggan á 145 til 150 km á klst.T á myndavél stendur fyrir target semsagt hjólið og L fyrir patrol eða lögreglubílinn |
Author: | ValliFudd [ Sat 19. May 2007 00:38 ] |
Post subject: | |
Þessi linkur var þarna hægra megin í "related links" eða eitthvað.. http://www.youtube.com/watch?v=q5rpaJJj0YI Motorcycle accident in iceland.. Götuspyrnan á Akureyri sýnist mér.. Dem hvað þetta getur ekki hafa verið gott ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |