bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
602 hestafla E30 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=21456 |
Page 1 of 1 |
Author: | arnibjorn [ Fri 13. Apr 2007 11:24 ] |
Post subject: | 602 hestafla E30 |
Ég veit að þetta er repost en þetta er bara svo brjálaður bíll!! 602 hestöfl og 756nm... þetta var reyndar árið 2005 eða eitthvað og þá var hann með m20b25 oní húddinu. Held að hann sé búinn að swappa m30 oní núna. Hérna er project þráður fyrir þá sem kunna sænsku.. vildi að ég kynni sænsku! http://www.pure-pf.com/phpBB2/viewtopic ... sc&start=0 Og hérna er myndband ![]() Brjálaðir Svíar! ![]() |
Author: | gunnar [ Fri 13. Apr 2007 12:23 ] |
Post subject: | |
Það hlýtur að vera einhvað í vatninu þarna út í Svíþjóð... Ógurlegur fjöldi af flottum Turbo's sem koma þaðan. |
Author: | arnibjorn [ Fri 13. Apr 2007 12:47 ] |
Post subject: | |
Þetta er ekkert kid stuff ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Alpina [ Fri 13. Apr 2007 16:57 ] |
Post subject: | |
![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | arnibjorn [ Fri 13. Apr 2007 17:03 ] |
Post subject: | |
Já hefði kannski átt að minnast á það að á myndunum er hann kominn með m30 og planið hjá honum er (ef ég skyldi sænskuna rétt) 800hp á venjulegu bensíni og 950hp á einhverju race bensíni ![]() Þetta á víst að vera einungis kvartmílutæki! Nýrri myndir.. ![]() ![]() ![]() |
Author: | JOGA [ Fri 13. Apr 2007 19:04 ] |
Post subject: | |
Sýnist þessi breikkun eiga eftir að koma vel út. Svolítið lúmskt. Maður sér þetta ekki alveg strax. Í það minnsta ekki þegar bíllinn er svona skítugur. ![]() ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |