bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Flottur framúrakstur https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=21358 |
Page 1 of 2 |
Author: | Alpina [ Sun 08. Apr 2007 23:56 ] |
Post subject: | Flottur framúrakstur |
Það er ekki annað en hægt að hrósa M.H fyrir þessa mögnuðu takta er hann smeygir sér listilega framfyrir M.S ENGU LÍKT |
Author: | Aron Fridrik [ Mon 09. Apr 2007 01:19 ] |
Post subject: | |
póstaði þessu á l2c í sumar.. svo ég quote-i sjálfan mig.. besta framúrtaka EVER.. |
Author: | bimmer [ Mon 09. Apr 2007 10:04 ] |
Post subject: | |
Sammála - þetta var mesti snilldar framúrakstur formúlunnar hingað til. |
Author: | Eggert [ Mon 09. Apr 2007 11:07 ] |
Post subject: | |
Sorry drengir, ég er bara ekki alveg að fatta. ..hvað var svona snilldarlegt við þennan framúrakstur? |
Author: | Alpina [ Mon 09. Apr 2007 11:18 ] |
Post subject: | |
Eggert wrote: Sorry drengir, ég er bara ekki alveg að fatta.
..hvað var svona snilldarlegt við þennan framúrakstur? tel að þú sért ekki að skilja eðli umhverfisins þarna |
Author: | Eggert [ Mon 09. Apr 2007 11:52 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: Eggert wrote: Sorry drengir, ég er bara ekki alveg að fatta. ..hvað var svona snilldarlegt við þennan framúrakstur? tel að þú sért ekki að skilja eðli umhverfisins þarna Og það er líklegast rétt hjá þér... Það eina sem ég sé er að Schumi fer vitlausumegin framúr þessum F1 bíl sem var fyrir, og Hakkinen fór réttum megin(minni beygja fyrir hann), og náði þessvegna framúr. ![]() |
Author: | bimmer [ Mon 09. Apr 2007 12:08 ] |
Post subject: | |
Eggert wrote: Alpina wrote: Eggert wrote: Sorry drengir, ég er bara ekki alveg að fatta. ..hvað var svona snilldarlegt við þennan framúrakstur? tel að þú sért ekki að skilja eðli umhverfisins þarna Og það er líklegast rétt hjá þér... Það eina sem ég sé er að Schumi fer vitlausumegin framúr þessum F1 bíl sem var fyrir, og Hakkinen fór réttum megin(minni beygja fyrir hann), og náði þessvegna framúr. ![]() Þetta er ekki rétt hjá þér - Schumi tók réttu línuna miðað við þá beygju sem var að koma. Snilldin var að Hakkinen tók sénsinn að fara hægra megin og þröngva sér inn fyrir Schumi í beygjunni. |
Author: | HAMAR [ Mon 09. Apr 2007 16:37 ] |
Post subject: | |
Varð bara að setja þetta inn hérna, Montoya að taka framúr Schuma. |
Author: | Alpina [ Mon 09. Apr 2007 16:46 ] |
Post subject: | |
HAMAR wrote: http://www.metacafe.com/watch/165978/nice_pass/
Varð bara að setja þetta inn hérna, Montoya að taka framúr Schuma. GEGGJAÐ,, þetta kallast að stela ..línunni |
Author: | bimmer [ Mon 09. Apr 2007 16:47 ] |
Post subject: | |
Schumi var algerlega sofandi þarna!!! |
Author: | Einarsss [ Mon 09. Apr 2007 16:58 ] |
Post subject: | |
Man þegar ég sá þennan fram úr akstur ... þvílík snilld Hoppaði uppúr sófanum eins og versti fótboltagaur og öskraði JÁ! ![]() |
Author: | Alpina [ Mon 09. Apr 2007 17:13 ] |
Post subject: | |
einarsss wrote: Man þegar ég sá þennan fram úr akstur ... þvílík snilld
Hoppaði uppúr sófanum eins og versti fótboltagaur og öskraði JÁ! ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | asgeirholm [ Mon 09. Apr 2007 17:25 ] |
Post subject: | |
Við félagarnir gerðum þetta einu sinni við vörubíl á brautini á tvemur YARISUM sem voru í sama lit ![]() |
Author: | Einarsss [ Mon 09. Apr 2007 17:36 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: einarsss wrote: Man þegar ég sá þennan fram úr akstur ... þvílík snilld Hoppaði uppúr sófanum eins og versti fótboltagaur og öskraði JÁ! ![]() ![]() ![]() ![]() Verð að taka það fram að ég er EKKI fótboltagaur ![]() |
Author: | Ingsie [ Mon 09. Apr 2007 17:53 ] |
Post subject: | |
Þegar schumi klessti á og fótbrotnaði ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Svo kannski segjum að hann var að keyra fremst enginn nálagt, samt myndavélin á honum 24/7 Ég hefði nú frekar vilja horfa á þar sem baráttan og framúraksturinn var fyrir aftan hann ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |