bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
M5 tekur hring á Nurburgring https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=2096 |
Page 1 of 2 |
Author: | Kull [ Wed 23. Jul 2003 22:23 ] |
Post subject: | M5 tekur hring á Nurburgring |
Ég setti inn video af E34 3.8 M5 fara hring á Nurburgring og gaurinn sem er að keyra lýsir leiðinni. Það er tæp 100mb en alveg þess virði, þið getið nálgast það hér. |
Author: | Haffi [ Wed 23. Jul 2003 23:04 ] |
Post subject: | |
Æ Æ Æ töff myndband!!! Djöfull væri ég til í að taka run þarna!! |
Author: | Kull [ Thu 24. Jul 2003 17:35 ] |
Post subject: | |
Já, ef maður fer einhverntímann með Norrænu til Evrópu væri ansi gaman að koma við þarna og taka nokkra hringi ![]() |
Author: | Haffi [ Thu 24. Jul 2003 18:14 ] |
Post subject: | |
Þegar ég kaupi M3inn þá ætla ég að fara í leiðinni... En vá djöss bömmer væri það að fara og renna útaf í einni beygjunni og búinn að eiga bílinn í 2-3 daga! ! ![]() |
Author: | Kull [ Thu 24. Jul 2003 22:09 ] |
Post subject: | |
Hehe, já, það væri frekar súrt. Ég las einhverntímann um gaura sem leigðu bimma af bílaleigu og rústuðu honum síðan á Nurburgring, bílaleigan var ekkert of sátt en þeir voru samt tryggðir minnir mig. |
Author: | arnib [ Fri 25. Jul 2003 12:32 ] |
Post subject: | |
Þetta er mjög töff vídjó! Ekkert mikið kannski action, en alveg suddalegur hraði og gaman að sjá hvernig M5 tekur beygjur á ferð ![]() Gaurinn lýsir þessu alveg eins og hann sé co-driver í rally, þekkir hverja beygju með nafni og veit hvar á að fara inn í hana, og hvar út! ![]() |
Author: | Haffi [ Fri 25. Jul 2003 19:51 ] |
Post subject: | |
Mér fannst virkilega gaman að hlusta á þennann mann.... en gaurinn sem var að keyra var thumbi! ![]() |
Author: | HelgiPalli [ Tue 23. Sep 2003 14:55 ] |
Post subject: | |
Mjög skemmtilegt, og á bílaleigubíl í þokkabót ![]() Þetta er held ég fjórða in-car vídjóið sem ég á af heilum hringjum á Nurburgring - RUF Yellowbird, Lotus Elise (vs. C5 Corvetta), NSX-R (Best Motoring) og svo þessi M5. Kull: Ef þú vilt þá á ég einhver 5gb af bílavídjóum sem ég get látið þig fá, ef þig langar að skella þessu upp á pjus.is |
Author: | oskard [ Tue 23. Sep 2003 15:03 ] |
Post subject: | |
eretta myndbandið þar sem gaurinn sem lýsir leiðinni segir alltaf "move for a superior car... BÍ EMM VEIII" ? ![]() |
Author: | Jss [ Tue 23. Sep 2003 16:01 ] |
Post subject: | |
HelgiPalli wrote: Mjög skemmtilegt, og á bílaleigubíl í þokkabót
![]() Þetta er held ég fjórða in-car vídjóið sem ég á af heilum hringjum á Nurburgring - RUF Yellowbird, Lotus Elise (vs. C5 Corvetta), NSX-R (Best Motoring) og svo þessi M5. Kull: Ef þú vilt þá á ég einhver 5gb af bílavídjóum sem ég get látið þig fá, ef þig langar að skella þessu upp á pjus.is Ég myndi alveg þiggja þau ef ég á þau ekki fyrir. |
Author: | Kull [ Tue 23. Sep 2003 16:22 ] |
Post subject: | |
HelgiPalli wrote: Kull: Ef þú vilt þá á ég einhver 5gb af bílavídjóum sem ég get látið þig fá, ef þig langar að skella þessu upp á pjus.is
Flott, biddu bara stjórnendur að redda þér svæði á servernum til að setja þetta. Alltaf gaman að fá fleiri myndbönd. |
Author: | Haffi [ Tue 23. Sep 2003 16:23 ] |
Post subject: | |
ég er með einhver 8gb af Bílavideos ... náði í allt á kraftinum og svo eitthvað meira leech shit. |
Author: | HelgiPalli [ Tue 23. Sep 2003 16:23 ] |
Post subject: | |
Ég lét Svenna hafa rúmlega 4gb á disk um daginn - athugaðu hvort hann vilji ekki lána þér hann. Það sem hefur bæst við síðan ég gerði þann disk er flestallt af pjus.is, og svo TopGear testið á T350C vs. Noble M12 3.0 frá racingflix.com |
Author: | HelgiPalli [ Tue 23. Sep 2003 16:25 ] |
Post subject: | |
Haffi wrote: ég er með einhver 8gb af Bílavideos ... náði í allt á kraftinum og svo eitthvað meira leech shit.
Ertu með eitthvað af Best Motoring og svoleiðis dóti? Kull: Alrighty, sendi þeim meil |
Author: | Haffi [ Tue 23. Sep 2003 16:27 ] |
Post subject: | |
Nei ![]() ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |