Playmaker wrote:
ég var að horfa á 4 BMW stuttmyndir leikstýrðar af John Frankenheimer.
Reyndar er bara fyrstu myndinni leikstýrt af John Frankenheimer. Þeir sem leikstýra hinum þremur eru Ang Lee, Guy Ritchie (leikstýrir einmitt Madonnu í þriðju myndinni) og loks leikstýrir Alejandro González Iñárritu þeirri fjórðu og síðustu.
Playmaker wrote:
Myndirnar hafa oftast skemmtilegan söguþráð og er hasar í þeim öllum. Skemmtilegust er samt stuttmyndin með Madonnu en hún leikur algjört pain in the ass leikkonu..

Alveg hjartanlega sammála. Alger snilld hvernig hann
hleypir henni út úr bílnum.
