bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

[OT] Hvernig ætli sé að hafa supercar sem daily driver?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=19743
Page 1 of 1

Author:  Svessi [ Thu 25. Jan 2007 01:21 ]
Post subject:  [OT] Hvernig ætli sé að hafa supercar sem daily driver?

Smá brot úr Fifth Gear þar sem Tiff fær Ferrari Enzo og McLaren F1 lánaða til að prófa og sjá hvernig er að keyra í almennri umferð.

Fifth Gear - Ferrari Enzo vs McLaren F1


Svo smá aukavideo, örugglega repost:
Top Speed in a Ferrari F40!

Bara ef einhver getur sagt mér hvaða tegund littli bíllinn er:
Ferrari F360 Modena Limited Edition vs Hungarian Dragpolski

Author:  ValliFudd [ Thu 25. Jan 2007 01:39 ]
Post subject:  Re: [OT] Hvernig ætli sé að hafa supercar sem daily driver?

Svessi wrote:
Bara ef einhver getur sagt mér hvaða tegund littli bíllinn er:
Ferrari F360 Modena Limited Edition vs Hungarian Dragpolski

Það stendur: :wink:
PolskiFiat 126 Drag
Engine: 1900 ccm PDTDi: BiTurbo
Power: 300 bhp
Top Speed: 240+ km/h
0-100 km/h: 3,2 sec

http://images.google.is/images?hl=is&q=Fiat%20126&btnG=Google+leit&lr=&ie=UTF-8&oe=UTF-8&sa=N&tab=wi
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Author:  Kristjan [ Thu 25. Jan 2007 03:11 ]
Post subject: 

Ómar Ragnarson er voðalega hrifinn af þessum dvergbíl þarna. En þetta er áhugavert með running cost á Ferrari Enzo og McLaren F1

Author:  Einarsss [ Thu 25. Jan 2007 08:24 ]
Post subject: 

Ég alveg ótrúlega marga polski fiat útí pólandi ... svipað dæmi og toyotu menningin hérna :lol:

Author:  Aron Fridrik [ Wed 14. Feb 2007 15:05 ]
Post subject: 

ég er búinn að horfa á þetta mclaren vs enzo myndband svona 10sinnum..


mclaren er bara svo mikill yfirburða bíll 8)

Author:  Danni [ Wed 14. Feb 2007 20:32 ]
Post subject: 

Mér finnst allavega ekkert erfitt að eiga 540 supercar sem daily driver 8)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/