bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

[OT] Hvellspringur á Porsche GT3 RS
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=19553
Page 1 of 1

Author:  bimmer [ Mon 15. Jan 2007 15:41 ]
Post subject:  [OT] Hvellspringur á Porsche GT3 RS

Damn hvað þetta var fljótt að gerast :shock:

http://www.dpccars.com/car-videos/01-04-07page-Porsche-GT3-RS-tire-blowout.htm

Author:  fart [ Mon 15. Jan 2007 15:57 ]
Post subject: 

SHIT.!

Þórður, ímyndaðu þér þetta á slaufunni... :shock: :-#

Author:  pallorri [ Mon 15. Jan 2007 16:40 ]
Post subject: 

Vá maður :shock:
Þvílíkt sjokk sem gæjinn hefur fengið

Author:  bimmer [ Tue 16. Jan 2007 06:16 ]
Post subject: 

fart wrote:
SHIT.!

Þórður, ímyndaðu þér þetta á slaufunni... :shock: :-#


Ekki erfitt - nákvæmlega þetta sem gerðist á meðan ég var þar í vor, meira að segja samskonar bíll:

Image

Image

Gerðist á langa aflíðandi kaflanum fyrir Karousell - kappinn tók einhverja 360° snúninga og nuddaðist bara við armcoið. Minnir að hann hafi sagst hafa verið á 240 þegar þetta gerðist.

Author:  ömmudriver [ Tue 16. Jan 2007 06:22 ]
Post subject: 

Ooojj :shock: Það fer alveg hrollur um mann eitt að ímynda sér þetta, hvað þá að upplifa þetta :oops: :pale:

Author:  fart [ Tue 16. Jan 2007 07:52 ]
Post subject: 

Damn...... :shock:

Held að við myndum fara verr út úr þessu. Þyngri bíll og hærri þyngdarpunktur.

Author:  bebecar [ Tue 16. Jan 2007 08:22 ]
Post subject: 

En var ekki rétt munað hjá mér Þórður að kappinn hafi svo bara haldið áfram að keyra daginn eftir 8) með bílinn létt krambúleraðann!

:shock: Image

Author:  bimmer [ Tue 16. Jan 2007 18:46 ]
Post subject: 

Jú - hentu slikkum undir og kepptu daginn eftir.

Author:  bimmer [ Wed 17. Jan 2007 20:47 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
:shock: Image


Þessi beygja er reyndar svolítið tricky fyrir marga.... :)

http://video.google.com/videoplay?docid=640695539059738855

Author:  ömmudriver [ Wed 17. Jan 2007 21:00 ]
Post subject: 

Djöfull áttu bjöllurnar erfitt með þessa beygju :shock:

Author:  ValliFudd [ Wed 17. Jan 2007 21:02 ]
Post subject: 

fyrsta sem mér dettur í hug er að einhverjir gætu hugsanlega lent í þessu á leikdögum.. Semsagt þeir sem eru að mæta á einhverjum drasl bílum með handónýta dempara o.s.frv.. Þeir eru að hendast á loft þarna bara á miðju malbikinu :shock:

Author:  bimmer [ Thu 18. Jan 2007 09:06 ]
Post subject: 

ValliFudd wrote:
fyrsta sem mér dettur í hug er að einhverjir gætu hugsanlega lent í þessu á leikdögum.. Semsagt þeir sem eru að mæta á einhverjum drasl bílum með handónýta dempara o.s.frv.. Þeir eru að hendast á loft þarna bara á miðju malbikinu :shock:


Aðstæðurnar þarna eru reyndar svolítið öðruvísi.

Þú kemur þarna á miklum hraða upp aflíðandi brekku og svo kemur þessi snögga (og fyrir marga - óvænta :lol: ) vinstribeygja.

Þú nærð ekki nema broti af þessum hraða úti á rallíkrossbraut.

Author:  aronjarl [ Thu 18. Jan 2007 16:31 ]
Post subject: 

hahaha ég skemmti mér konunglega yfir þessu video með gömlu bílana..

fyndið þegar gæjinn hendir sér úr bílnum á ferð..

svo heppinn þessi á blæju bjöllunni með 2 gólftuslur afturí... hehehe :lol:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/