bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Nurburgring metið
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=19288
Page 1 of 1

Author:  bimmer [ Mon 01. Jan 2007 12:43 ]
Post subject:  Nurburgring metið

Hefði viljað sjá "in car video" af öllum hringnum.

Þetta er hins vegar maður með stálhreðjar - 6:11 er enginn smá tími.

http://s34.photobucket.com/albums/d131/andreasgtr/?action=view&current=Nordschleife-StefanBellofaufPorsche.flv

Author:  Alpina [ Mon 01. Jan 2007 13:30 ]
Post subject: 

já ,,sagt áður

En án vafa afburða bíll og ,,fahrer,, hreint lýgilegur tími og það besta ....
í fyrsta skipti sem yfir 200 km/klst meðalhraða er náð

MAGNAÐ AFREK

Author:  finnbogi [ Wed 03. Jan 2007 21:08 ]
Post subject:  Re: Nurburgring metið

bimmer wrote:
Hefði viljað sjá "in car video" af öllum hringnum.

Þetta er hins vegar maður með stálhreðjar - 6:11 er enginn smá tími.

http://s34.photobucket.com/albums/d131/andreasgtr/?action=view&current=Nordschleife-StefanBellofaufPorsche.flv



er alveg sammála það þarf hreðjar í svona afrek, þetta er ekkert smá magnaður tími


en veistu hvenær þetta var tekið ?

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/