bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
997 Turbo vs. Gallardo vs. M6 vs. NSX-R https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=18525 |
Page 1 of 1 |
Author: | bimmer [ Sat 18. Nov 2006 22:20 ] |
Post subject: | 997 Turbo vs. Gallardo vs. M6 vs. NSX-R |
http://www.dpccars.com/car-movies/11-19-06page-Porsche-997-Turbo-vs-Lamborghini-Gallardo-vs-BMW-M6-vs-Acura-Type-R.htm NSX eru helvíti góðir bílar og svo er síðasta beygjan hjá M6 flott ![]() |
Author: | Alpina [ Sun 19. Nov 2006 13:40 ] |
Post subject: | |
jeeeee,, það er hreinlega lýgilegt að ,,enginn ,, NSX skuli vera á landinu |
Author: | Eggert [ Sun 19. Nov 2006 16:12 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: jeeeee,,
það er hreinlega lýgilegt að ,,enginn ,, NSX skuli vera á landinu Þeir eru svo helvíti dýrir.... enn þann dag í dag. Meirað segja '91 árgerðin er á svipuðu verði hingað komin og dýr E39 M5.. allavega síðast þegar ég skoðaði... ![]() |
Author: | Alpina [ Sun 19. Nov 2006 16:19 ] |
Post subject: | |
Eggert wrote: Alpina wrote: jeeeee,, það er hreinlega lýgilegt að ,,enginn ,, NSX skuli vera á landinu Þeir eru svo helvíti dýrir.... enn þann dag í dag. Meirað segja '91 árgerðin er á svipuðu verði hingað komin og dýr E39 M5.. allavega síðast þegar ég skoðaði... ![]() þú meinar.... |
Author: | bimmer [ Sun 19. Nov 2006 16:41 ] |
Post subject: | |
Á mobbanum er ódýrasti NSXinn á 24.900 evrur (1993) og sá dýrasti á 79.950 (2003). Væri æðislegt að eiga svona bíl sem brautartæki. |
Author: | IvanAnders [ Sun 19. Nov 2006 21:01 ] |
Post subject: | |
ótrúlegt að Honda þurfi ekki meira en 3.0L NA mótor til að keppa við þá bestu ![]() |
Author: | Alpina [ Sun 19. Nov 2006 21:51 ] |
Post subject: | |
IvanAnders wrote: ótrúlegt að Honda þurfi ekki meira en 3.0L NA mótor til að keppa við þá bestu
![]() Fanta góð græja |
Author: | Jss [ Sun 19. Nov 2006 22:39 ] |
Post subject: | |
Þótt ég hafi nú vitað að NSX-R væri svaka græja þá bjóst ég ekki við þessu. ![]() En frekar spes að hafa 911 turbo-inn sjálfskiptan. (reyndar ku hann vera fljótari 0-100 km/klst ssk) ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |