bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E60M5 Nurburgring lap
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=18222
Page 1 of 2

Author:  fart [ Wed 01. Nov 2006 15:51 ]
Post subject:  E60M5 Nurburgring lap

ClickMe

Author:  Jss [ Wed 01. Nov 2006 15:59 ]
Post subject: 

Nice, virðist ekki vera það auðveldasta að drifta þarna (ójöfnur). ;)

En vel gert engu að síður. :)

Author:  arnibjorn [ Wed 01. Nov 2006 16:15 ]
Post subject: 

Úff þetta virðist vera stuð :)

Author:  fart [ Wed 01. Nov 2006 16:39 ]
Post subject: 

Þetta var engan vegin minn besti hringur hvað varðar slides og drift.. enda brautin mjög tricky í dag, mjög sleip sumstaðar og gripmikil annarstaðar.

Author:  bjahja [ Wed 01. Nov 2006 17:36 ]
Post subject: 

Virkilega gaman að horfa á þetta, var alltaf að bíða eftir að þú færir framúr þessum e46 :D
En geturðu ekki lent í veseni við að taka þetta upp?

Author:  Kristján Einar [ Wed 01. Nov 2006 17:37 ]
Post subject: 

8) 8)

já þessi e46 var fyrir, var þetta 325?

Author:  fart [ Wed 01. Nov 2006 17:55 ]
Post subject: 

Kristján Einar wrote:
8) 8)

já þessi e46 var fyrir, var þetta 325?


330i og ökumaður með árspassa (sennilega ekki í fyrsta skipti þarna). Ég hefði geta farið fram úr honum mjög auðveldlega á beinu köflunum, en mér fannst það bara ekki vera málið í dag.

Varðandi að lenda í vandræðum fyrir að taka þetta upp... þetta má bara ekki fara á flakk, og ekki undir nafni.

Author:  IceDev [ Wed 01. Nov 2006 18:39 ]
Post subject: 

Úff, þetta var nokkuð sweet....það sem gerði þetta myndband meira sweet var hvernig að fólk actually keyrði rétt og hleypti fram úr sér....

Ég væri til í að þetta væri svona á íslandi

Fyndið samt hvað maður kannaðist við suma staðina....of mikið gran turismo

Author:  Svezel [ Wed 01. Nov 2006 19:05 ]
Post subject: 

ökumaðurinn á z4 á ~8mín var algjör auli, alltof lengi að hleypa framúr

maður fékk nettan fiðring í magann við að sjá þetta og ég hlakka virkilega mikið til að keyra þarna aftur :)

Author:  bimmer [ Wed 01. Nov 2006 19:15 ]
Post subject: 

Svezel wrote:
ökumaðurinn á z4 á ~8mín var algjör auli, alltof lengi að hleypa framúr

maður fékk nettan fiðring í magann við að sjá þetta og ég hlakka virkilega mikið til að keyra þarna aftur :)


Ójá - Frank bíður spenntur eftir að sjá þig aftur í öllu þínu veldi!!!

Annars var gaman að sjá þetta video - vonandi verður ekki of langt í að maður blasti þarna aftur.

PS. Þú varst nú bara nokkuð tæpur í þessum driftæfingum í Adenauer Forst!!! :)

Author:  Svezel [ Wed 01. Nov 2006 19:22 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
Svezel wrote:
ökumaðurinn á z4 á ~8mín var algjör auli, alltof lengi að hleypa framúr

maður fékk nettan fiðring í magann við að sjá þetta og ég hlakka virkilega mikið til að keyra þarna aftur :)


Ójá - Frank bíður spenntur eftir að sjá þig aftur í öllu þínu veldi!!!

Annars var gaman að sjá þetta video - vonandi verður ekki of langt í að maður blasti þarna aftur.

PS. Þú varst nú bara nokkuð tæpur í þessum driftæfingum í Adenauer Forst!!! :)


ég er að skrifa jólakortið handa honum as we speak....með mynd :twisted: :oops: :lol:

Author:  fart [ Wed 01. Nov 2006 19:56 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
Svezel wrote:
ökumaðurinn á z4 á ~8mín var algjör auli, alltof lengi að hleypa framúr

maður fékk nettan fiðring í magann við að sjá þetta og ég hlakka virkilega mikið til að keyra þarna aftur :)


Ójá - Frank bíður spenntur eftir að sjá þig aftur í öllu þínu veldi!!!

Annars var gaman að sjá þetta video - vonandi verður ekki of langt í að maður blasti þarna aftur.

PS. Þú varst nú bara nokkuð tæpur í þessum driftæfingum í Adenauer Forst!!! :)


Þokkalega :lol:

Þetta voru án efa mín lélegustu drift þar to-date. Þess vegna lagði ég mig virkilega fram í seinni umferðinni og gerði þetta nærri perfect, enda voru áhorfendur þarna (nánast þeir einu alla brautina) og ég vildi reyna að gera eitthvað fyrir þá.

Gaurinn á Z4M var ekki alveg að kunna þetta. Loksins þegar hann hleypti framúr þá BREMSAÐI hann!!!! og það er algjört NONO. Ökumaðurinn á þessum Z4M var svona um sjötugt (án gríns)

En brautin var gersamlega griplaus, enda heyrist það, dekkjavæl í nánast öllum begjum.

Author:  Þórir [ Wed 01. Nov 2006 20:28 ]
Post subject:  Respect

VÁ!

Feitt respect :shock:

Kannski eru þetta ekki bestu taktarnir sem þú hefur sýnt en ég bara virði það sem þú ert að gera, eiga svona bíl, nota hann þarna, það er hardcore.

Kveðja
Þórir I.

Author:  e30Fan [ Wed 01. Nov 2006 21:18 ]
Post subject: 

sabine hefði flengt þig á transitnum sínum :twisted: :lol:

Author:  IvanAnders [ Wed 01. Nov 2006 22:25 ]
Post subject: 

Alltaf bregður mér þegar að ég sé frá Nurburgring....
Elevations er alltaf mikið meira en mann minnti :shock:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/