bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Top speed test - Nardo (Veyron, Z06, 997 TT, GT40 etc) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=18211 |
Page 1 of 1 |
Author: | bimmer [ Wed 01. Nov 2006 01:21 ] |
Post subject: | Top speed test - Nardo (Veyron, Z06, 997 TT, GT40 etc) |
http://video.google.com/videoplay?docid=-1680137949366578541 |
Author: | fart [ Wed 01. Nov 2006 08:16 ] |
Post subject: | |
Shit þessi Bugatti ![]() En þvílík græja er F599, LP640 ford GT og SLR eiga varla séns í 0-200 og 0-300 hehe.. roöddin í gaurnum sem keyrir Lamboinn.. ![]() |
Author: | arnibjorn [ Wed 01. Nov 2006 11:31 ] |
Post subject: | |
Djöfulsins skrímsli er þessi Veyron!! Bara rugl!! |
Author: | Jss [ Wed 01. Nov 2006 12:40 ] |
Post subject: | |
Veyron-inn er ekki nema 18,2 sekúndur í 300 km/klst. ![]() ![]() |
Author: | Alpina [ Wed 01. Nov 2006 22:43 ] |
Post subject: | |
Jss wrote: Veyron-inn er ekki nema 18,2 sekúndur í 300 km/klst.
![]() ![]() ég var mest ánægður að sjá 599 .BARA ![]() ![]() |
Author: | finnbogi [ Thu 02. Nov 2006 04:37 ] |
Post subject: | |
það á greinilega einginn BREIK í Bugatti bílinn en 599 var líka ansi Snöggur! |
Author: | íbbi_ [ Thu 02. Nov 2006 08:51 ] |
Post subject: | |
ég var líka ánægður með vettuna.. næstum helmingi ódýrari en næsti bíll og var fullkomnlega samanburðarhæf við bíla sem hafa nú hingað til ekki beint verið í hennar "range" |
Author: | Kristjan [ Thu 02. Nov 2006 13:41 ] |
Post subject: | |
Mér finnst einmitt alveg fáránlegt að Viperinn skuli vera dýrari en Vettan. |
Author: | Schulii [ Thu 02. Nov 2006 14:07 ] |
Post subject: | |
fart wrote: Shit þessi Bugatti
![]() En þvílík græja er F599, LP640 ford GT og SLR eiga varla séns í 0-200 og 0-300 hehe.. röddin í gaurnum sem keyrir Lamboinn.. ![]() missti mig þegar ég heyrði í honum.. ![]() ![]() |
Author: | fart [ Thu 02. Nov 2006 14:17 ] |
Post subject: | |
Schulii wrote: fart wrote: Shit þessi Bugatti ![]() En þvílík græja er F599, LP640 ford GT og SLR eiga varla séns í 0-200 og 0-300 hehe.. röddin í gaurnum sem keyrir Lamboinn.. ![]() missti mig þegar ég heyrði í honum.. ![]() ![]() Se Germans are coming.. ja... |
Author: | íbbi_ [ Thu 02. Nov 2006 17:40 ] |
Post subject: | |
Kristjan wrote: Mér finnst einmitt alveg fáránlegt að Viperinn skuli vera dýrari en Vettan.
þetta er ekki í fyrsta skiptið sem þetta skeður, viperinn og vettan hafa verið í stríði síðan 92 þegar viperinn var settur til höfuðs ZR1 vettuni, sem var z06 þess tíma, hún var að vísu mikið dýrari hlutfallslega heldur en vettan í dag, en viperinn var samt dýrari. vettan er sona "blue collar hero" sparkar í rassin á allskonar exotics, og kostar merkilega lítið, en þetta er jú amerískur bíll með göllum þess, minnir að spari bíll hafi auglíst z06 með öllu á rúmar 8 millur komin á plötur og út á stæði, |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |