bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Einhverjir snarvitlausir Grikkir að setja M6 í 340 kmh
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=17904
Page 1 of 2

Author:  Jonni s [ Mon 16. Oct 2006 18:36 ]
Post subject:  Einhverjir snarvitlausir Grikkir að setja M6 í 340 kmh

http://carscoop.blogspot.com/2006/08/greeks-allegedly-take-bmw-m6-up-to-340.html

Author:  Stanky [ Mon 16. Oct 2006 18:44 ]
Post subject: 

Díses kræst... þetta er jafn vitlaust og grikkinn sem ég þekki! :)

kv,
haukur

Author:  fart [ Mon 16. Oct 2006 19:43 ]
Post subject: 

Launch-Control action hjá þeim þarna í byrjun. Samt pirrandi hvað gaurinn er að hræra í gírkassanum sjálfur, tölvan nefnilega græjar þetta fyrir mann ef maður tekru full blown launch.

Author:  Arnarf [ Mon 16. Oct 2006 20:00 ]
Post subject: 

Hvað ætli það taki þá svo lengi að stoppa alveg frá þessum hraða?

E-ð sem maður vonar að maður þyrfti ekki að gera í flýti á svona hraða

Author:  bjahja [ Mon 16. Oct 2006 20:16 ]
Post subject: 

Arnarf wrote:
Hvað ætli það taki þá svo lengi að stoppa alveg frá þessum hraða?

E-ð sem maður vonar að maður þyrfti ekki að gera í flýti á svona hraða


Þótt að það sé kannski ekki það langur tími þá er það skuggalega löng vegalengd

Author:  Arnarf [ Mon 16. Oct 2006 20:38 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
Arnarf wrote:
Hvað ætli það taki þá svo lengi að stoppa alveg frá þessum hraða?

E-ð sem maður vonar að maður þyrfti ekki að gera í flýti á svona hraða


Þótt að það sé kannski ekki það langur tími þá er það skuggalega löng vegalengd


Á 340km/klst fara þeir allavega rúma 94 metra á sekúndu, sem er nokkuð klikkað ef maður pælir í því

Author:  fart [ Mon 16. Oct 2006 21:16 ]
Post subject: 

140 metrar sem fara í að stoppa hann úr 200km/h

Author:  ValliFudd [ Mon 16. Oct 2006 21:39 ]
Post subject: 

fart wrote:
140 metrar sem fara í að stoppa hann úr 200km/h

dem, þarf maður ekki hálskraga eftir svoleiðis stunt? :shock:

Author:  HPH [ Tue 17. Oct 2006 01:31 ]
Post subject: 

Arnarf wrote:
bjahja wrote:
Arnarf wrote:
Hvað ætli það taki þá svo lengi að stoppa alveg frá þessum hraða?

E-ð sem maður vonar að maður þyrfti ekki að gera í flýti á svona hraða


Þótt að það sé kannski ekki það langur tími þá er það skuggalega löng vegalengd


Á 340km/klst fara þeir allavega rúma 94 metra á sekúndu, sem er nokkuð klikkað ef maður pælir í því

VVVVVvvvvvááááááá!!!!!!!!..................
hátt í 100m á sek. maður hefur aldrei pælt í því hversu ógeðslega mikkil hraði þetta er.
En hey ertu með eitthvað reikni líkan eða tækni hvernig maður hversu marga metra maður keirir á sek. t.d. 150kmh. hversu margir það eru?
viet að 100kmh er s.s. 13m á sekþ

Author:  Jss [ Tue 17. Oct 2006 01:39 ]
Post subject: 

HPH wrote:
Arnarf wrote:
bjahja wrote:
Arnarf wrote:
Hvað ætli það taki þá svo lengi að stoppa alveg frá þessum hraða?

E-ð sem maður vonar að maður þyrfti ekki að gera í flýti á svona hraða


Þótt að það sé kannski ekki það langur tími þá er það skuggalega löng vegalengd


Á 340km/klst fara þeir allavega rúma 94 metra á sekúndu, sem er nokkuð klikkað ef maður pælir í því

VVVVVvvvvvááááááá!!!!!!!!..................
hátt í 100m á sek. maður hefur aldrei pælt í því hversu ógeðslega mikkil hraði þetta er.
En hey ertu með eitthvað reikni líkan eða tækni hvernig maður hversu marga metra maður keirir á sek. t.d. 150kmh. hversu margir það eru?
viet að 100kmh er s.s. 13m á sekþ


Þú deilir nú bara km/klst með 3,6 þá færðu þetta í metrum á sekúndu.

Auðveldast að útskýra þetta svona:

1 km/klst er = 1000 m/klst = 1000 m/60mínútum = 1000 m/3600 sekúndum sem er þá jafnt og:

1 m/3,6 sekúndum og því hægt að segja (1 deilt með 3,6) m/sek

Author:  Arnarf [ Tue 17. Oct 2006 01:47 ]
Post subject: 

HPH wrote:
Arnarf wrote:
bjahja wrote:
Arnarf wrote:
Hvað ætli það taki þá svo lengi að stoppa alveg frá þessum hraða?

E-ð sem maður vonar að maður þyrfti ekki að gera í flýti á svona hraða


Þótt að það sé kannski ekki það langur tími þá er það skuggalega löng vegalengd


Á 340km/klst fara þeir allavega rúma 94 metra á sekúndu, sem er nokkuð klikkað ef maður pælir í því

VVVVVvvvvvááááááá!!!!!!!!..................
hátt í 100m á sek. maður hefur aldrei pælt í því hversu ógeðslega mikkil hraði þetta er.
En hey ertu með eitthvað reikni líkan eða tækni hvernig maður hversu marga metra maður keirir á sek. t.d. 150kmh. hversu margir það eru?
viet að 100kmh er s.s. 13m á sekþ


Eins og Jss sagði, bara hraðinn í km/klst deilt með 3.6

Vildi bara benda þér á, ef þú pælir í þessu með 100km/klst = 13ms/s

Til að hlaupa 100m á undir 10sek þá þarftu að ná hraða yfir 10m/s(verdens bestu gaurarnir ná um 11m/s), sem skv. þinni kunnáttu væri nálægt 100km/klst.
Ekki amarlegt ef einhver maður næði að hlaupa á slíkum hraða

Ertu ekki sjá fyrir þér gaur (sem er á gangstéttinni) taka framúr þér á miklubrautinni, meðan þú ert á löglegum hámarkshraða 80km/klst?


Hahahá, vá, útúrsnúningur ég veit, sorry off topic

back on topic:

Mig langar í M6

Author:  Svessi [ Tue 17. Oct 2006 02:17 ]
Post subject: 

Þetta er í raun mjög auðveld formúla

Fyrst tekur maður hraðann sem er t.d. 100 km á klukkustund.
Breytir km í metra semsagt X 1000 (metrar í einum kílómetra)
Það gerir 100.000 metrar á klukkutíma
Svo deilir maður þeirri tölu með 3600 (sem eru secundur í einum klukkutíma)
60 mínútur í klukkutíma, 60 sec í hverri mínútu, 60 X 60 = 3600
Þannig að maður segir 100.000 / 3600 = 27.78 metrar á sec. (námundað að tveim aukastöfum)

Þannig að því miður HPH, þá er 13 metrar á sec sirca 46,8 km á klukkustund.

Edit: Ég var ekki kominn svo langt að einfalda þetta svona rosalega eins og Hr. JSS hérna fyrir ofan. Getur hvort sem er sagt 100 km á klukkustund / 3,6 = 27,78 metrar á sec eða akkurat öfugt 27,78 metrar á sec X 3,6 = 100 km á klukkustund.

Svo er ég búinn að setja þetta inn í excel skjal en einhverja hluta vegna þá get ég ekki vistað neitt inn á heimasíðusvæðið mitt.

Author:  ///M [ Tue 17. Oct 2006 02:19 ]
Post subject: 

Ekki skærasta stjarnan á himninum.

Author:  freysi [ Tue 17. Oct 2006 02:44 ]
Post subject: 

///M wrote:
Ekki skærasta stjarnan á himninum.


Hann er nú margbúinn að sanna það síðustu daga :roll:

Author:  Alpina [ Tue 17. Oct 2006 08:06 ]
Post subject: 

freysi wrote:
///M wrote:
Ekki skærasta stjarnan á himninum.


Hann er nú margbúinn að sanna það síðustu daga :roll:


það er nú kannski alger óþarfi að vera með athugasemd í formi

,,,,,,,niðurlægingar eða að vekja upp særindi hjá einhverjum sem halda/héldu að þeir gerðu rétt

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/