bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
530hp E30 twin turbo að stríða Carrera GT á Nurburgring ofl. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=16844 |
Page 1 of 2 |
Author: | bimmer [ Mon 14. Aug 2006 07:58 ] |
Post subject: | 530hp E30 twin turbo að stríða Carrera GT á Nurburgring ofl. |
http://www.dpccars.com/car-movies/08-14-06page530HPBMWM3E30TwinTurbo.htm |
Author: | Alpina [ Mon 14. Aug 2006 20:56 ] |
Post subject: | |
Röff bíll |
Author: | gulli [ Mon 14. Aug 2006 22:04 ] |
Post subject: | |
hehe cool |
Author: | O.Johnson [ Thu 17. Aug 2006 05:07 ] |
Post subject: | |
![]() Þetta var geggjað |
Author: | zazou [ Thu 17. Aug 2006 10:48 ] |
Post subject: | |
Er þetta Gunni GST? Mér finnst ótrúlegt hversu vel honum tekst að hanga í GT bílnum. Með fullri virðingu fyrir E30 en þá eru 20 ár á milli í þróun auk þess sem vélin í GT er staðsett á 'réttum stað' ![]() |
Author: | Geirinn [ Thu 17. Aug 2006 13:41 ] |
Post subject: | |
Vá þetta er SVAKALEGT myndband og sem E30 eigandi er ég stoltur... shiii hvað adrenalínið pumpaðist við þetta áhorf. |
Author: | gstuning [ Thu 17. Aug 2006 13:50 ] |
Post subject: | |
zazou wrote: Er þetta Gunni GST?
Mér finnst ótrúlegt hversu vel honum tekst að hanga í GT bílnum. Með fullri virðingu fyrir E30 en þá eru 20 ár á milli í þróun auk þess sem vélin í GT er staðsett á 'réttum stað' ![]() þessi E30 er ekki að stríða Porche eigandanum, þetta er gaur af www.s14.net spjallinu og þar nefnir hann að hann hafi alveg þurft að spíta í lófanna, enn carrera gaurinn keyrði víst strax heim þegar hann kom af brautinni |
Author: | Aron Andrew [ Thu 17. Aug 2006 14:00 ] |
Post subject: | |
Þetta var rosalegt, og djöfulli er þessi e30 að virka ![]() En er ekki bannað að mynda svona á brautinni? |
Author: | gstuning [ Thu 17. Aug 2006 15:13 ] |
Post subject: | |
Þetta er semsagt kagginn, S50B30 BiTurbo ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | fart [ Thu 17. Aug 2006 16:03 ] |
Post subject: | |
Held að þrátt fyrir alla þessa hesta þá muni E30 bíllinn aldrei halda í Carrera GT ef sá síðarnefndi er keyrður jafn mikið á limminu og E30. Það sést t.d. á "auðveldu" köflunum hvað hann nær að setja á milli í vegalengd. Samt er þessi M3 einn sá svalasti sem ég hef séð. Slær jafnvel út S62 bílinn sem var hérna fyrir nokkru. |
Author: | gstuning [ Thu 17. Aug 2006 16:06 ] |
Post subject: | |
fart wrote: Held að þrátt fyrir alla þessa hesta þá muni E30 bíllinn aldrei halda í Carrera GT ef sá síðarnefndi er keyrður jafn mikið á limminu og E30.
Það sést t.d. á "auðveldu" köflunum hvað hann nær að setja á milli í vegalengd. Samt er þessi M3 einn sá svalasti sem ég hef séð. Slær jafnvel út S62 bílinn sem var hérna fyrir nokkru. mjög satt, ég meina þessi GT þarna hefur oftast yfir 530hö sem þessi E30 hefur, það þýðir að hann hraðar sér því mikið betur ALLTAF. það var einhver á S14.net sem mældi þá á milli tveggja staða og þeir voru um 5mín, sem er víst nokkuð góð vísbending um að GT gaurinn var ekkert að spara það heldur |
Author: | Hannsi [ Thu 17. Aug 2006 17:14 ] |
Post subject: | |
Gunni heldur þú að það sé ekki hægt að hafa M20B25 twin turbo með 7.5 compression stimplum? |
Author: | gstuning [ Thu 17. Aug 2006 17:18 ] |
Post subject: | |
Hannsi wrote: Gunni heldur þú að það sé ekki hægt að hafa M20B25 twin turbo með 7.5 compression stimplum?
fjöldi túrbína hefur ekkert að gera með þjöppuna |
Author: | Logi [ Thu 17. Aug 2006 17:31 ] |
Post subject: | |
Þetta er geðveikur E30, mjög smekklegur ![]() |
Author: | Hannsi [ Thu 17. Aug 2006 18:59 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: Hannsi wrote: Gunni heldur þú að það sé ekki hægt að hafa M20B25 twin turbo með 7.5 compression stimplum? fjöldi túrbína hefur ekkert að gera með þjöppuna nei ég veit það alveg en hvað heldur þú að það sé hægt að fá mörg höhö út úr því? |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |