bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 14:14

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Mon 14. Aug 2006 07:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
http://www.dpccars.com/car-movies/08-14-06page530HPBMWM3E30TwinTurbo.htm

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Aug 2006 20:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Röff bíll

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Aug 2006 22:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
hehe cool


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Aug 2006 05:07 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
:shock:

Þetta var geggjað


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Aug 2006 10:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Er þetta Gunni GST?

Mér finnst ótrúlegt hversu vel honum tekst að hanga í GT bílnum. Með fullri virðingu fyrir E30 en þá eru 20 ár á milli í þróun auk þess sem vélin í GT er staðsett á 'réttum stað' :twisted:

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Aug 2006 13:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Vá þetta er SVAKALEGT myndband og sem E30 eigandi er ég stoltur... shiii hvað adrenalínið pumpaðist við þetta áhorf.

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Aug 2006 13:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
zazou wrote:
Er þetta Gunni GST?

Mér finnst ótrúlegt hversu vel honum tekst að hanga í GT bílnum. Með fullri virðingu fyrir E30 en þá eru 20 ár á milli í þróun auk þess sem vélin í GT er staðsett á 'réttum stað' :twisted:


þessi E30 er ekki að stríða Porche eigandanum,
þetta er gaur af www.s14.net spjallinu og þar nefnir hann að hann hafi alveg þurft að spíta í lófanna, enn carrera gaurinn keyrði víst strax heim þegar hann kom af brautinni

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Aug 2006 14:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Þetta var rosalegt, og djöfulli er þessi e30 að virka :shock:


En er ekki bannað að mynda svona á brautinni?

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Aug 2006 15:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þetta er semsagt kagginn,

S50B30 BiTurbo


Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image [/B][/QUOTE] 8)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Aug 2006 16:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Held að þrátt fyrir alla þessa hesta þá muni E30 bíllinn aldrei halda í Carrera GT ef sá síðarnefndi er keyrður jafn mikið á limminu og E30.

Það sést t.d. á "auðveldu" köflunum hvað hann nær að setja á milli í vegalengd.

Samt er þessi M3 einn sá svalasti sem ég hef séð. Slær jafnvel út S62 bílinn sem var hérna fyrir nokkru.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Aug 2006 16:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
fart wrote:
Held að þrátt fyrir alla þessa hesta þá muni E30 bíllinn aldrei halda í Carrera GT ef sá síðarnefndi er keyrður jafn mikið á limminu og E30.

Það sést t.d. á "auðveldu" köflunum hvað hann nær að setja á milli í vegalengd.

Samt er þessi M3 einn sá svalasti sem ég hef séð. Slær jafnvel út S62 bílinn sem var hérna fyrir nokkru.


mjög satt, ég meina þessi GT þarna hefur oftast yfir 530hö sem þessi E30 hefur, það þýðir að hann hraðar sér því mikið betur ALLTAF.
það var einhver á S14.net sem mældi þá á milli tveggja staða og þeir voru um 5mín, sem er víst nokkuð góð vísbending um að GT gaurinn var ekkert að spara það heldur

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Aug 2006 17:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Gunni heldur þú að það sé ekki hægt að hafa M20B25 twin turbo með 7.5 compression stimplum?

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Aug 2006 17:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Hannsi wrote:
Gunni heldur þú að það sé ekki hægt að hafa M20B25 twin turbo með 7.5 compression stimplum?


fjöldi túrbína hefur ekkert að gera með þjöppuna

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Aug 2006 17:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Þetta er geðveikur E30, mjög smekklegur 8)

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Aug 2006 18:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
gstuning wrote:
Hannsi wrote:
Gunni heldur þú að það sé ekki hægt að hafa M20B25 twin turbo með 7.5 compression stimplum?


fjöldi túrbína hefur ekkert að gera með þjöppuna

nei ég veit það alveg en hvað heldur þú að það sé hægt að fá mörg höhö út úr því?

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group