bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Video frá Nurburgring í vor
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=16673
Page 1 of 1

Author:  bimmer [ Mon 31. Jul 2006 20:47 ]
Post subject:  Video frá Nurburgring í vor

Var loksins að fara í gegnum videotökurnar úr Evrópuferðinni í vor.
Tók saman video af því sem var tekið á fyrsta deginum á brautinni, þe. sunnudeginum.

Þetta sýnir ágætlega stemmninguna á brautinni.

http://www.onno.is/thordur/m5/Eurotrip/Nurburgring/Nurburgring.wmv

Author:  Fjarki [ Mon 31. Jul 2006 21:54 ]
Post subject: 

Flott video. Gaman að sjá þetta frá þessu sjónarhorni. Þetta er klárlega staður sem verður heimsóttur á næstuni. Helst til að taka run.

En hvernig var það, var ekkert um supercars á brautini. Zondu, Lambo eða álíka??


Góðar stundir

Author:  Geirinn [ Tue 01. Aug 2006 00:01 ]
Post subject: 

Það sést Lambo amk. í videoinu.

Flott video og gaman að sjá hvað aðrir hafa upplifað bílasports-wise.

Author:  ömmudriver [ Tue 01. Aug 2006 00:29 ]
Post subject: 

Fjarki wrote:
Flott video. Gaman að sjá þetta frá þessu sjónarhorni. Þetta er klárlega staður sem verður heimsóttur á næstuni. Helst til að taka run.

En hvernig var það, var ekkert um supercars á brautini. Zondu, Lambo eða álíka??


Góðar stundir


Það er einn grár lambó í lok myndbandsins :wink: En annars þá þakka ég bara kærlega fyrir myndbandið, manni er farið að hlakka til að fara út :twisted:

Author:  Fjarki [ Tue 01. Aug 2006 01:00 ]
Post subject: 

já sá hann, en svona almennt, af þessum videoum og myndum sem maður hefur séð þá eru fáir sem enginn sem sést glitta í. Allavega sáralítið. Er náttúrulega ferlega gleyminn og utan við mig, þannig einn og einn getur og fer stundum alveg leikandi framm hjá mér.

En kom einmitt auga á þennann gráa. :wink:


Góðar stundir

Author:  fart [ Tue 01. Aug 2006 07:30 ]
Post subject: 

Það eru alltaf einhverjir supercars. Ég hef t.d. tekið framúr F360 spider 8) í fullu swingi.

Síðast þegar ég var þá voru 2 Ferrari, einn lambó og svo slatti af Porsches, og þá er ég að meina tjúnuð kvikindi. Einn 911 680hesta ef ég man rétt.

En exótíkin er bara svo sjaldgæf, virðist allavega vera sjaldgæft að eigendur þeirra bíla séu mikilir bíladellumenn. :?

Author:  bimmer [ Tue 01. Aug 2006 07:35 ]
Post subject: 

Þeir sem mæta þarna á super exotics virðast ekki koma þarna til að keyra brautina - frekar að sýna bílana 8)

Author:  siggir [ Tue 01. Aug 2006 08:54 ]
Post subject: 

En er ekki alveg haugur af bílamellum þarna? :P

Author:  Kristján Einar [ Tue 01. Aug 2006 11:55 ]
Post subject: 

mér finnst nú bmw m3 csl sæmilega exotic.. og porsche 911 turbo...

myndi sennilega taka báða þessa bíla framyfir lamboinn.. sérstaklega cslinn.. lamboinn hefur samt e-ð ... lambo

Author:  Alpina [ Wed 02. Aug 2006 22:17 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
Þeir sem mæta þarna á super exotics virðast ekki koma þarna til að keyra brautina - frekar að sýna bílana 8)




EFA EKKI að þetta séu orð að sönnu

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/